Fyrsti NBA-þjálfarinn búinn að fá sparkið og tímabilið er ekki viku gamalt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 15:15 Earl Watson. Vísir/Getty Einn þjálfaranna í NBA-deildinni í körfubolta náði ekki að klára fyrstu vikuna á tímabilinu. Phoenix Suns rak í gær þjálfara sinn Earl Watson. ESPN segir frá. Earl Watson var að byrja sitt þriðja tímabil með Phoenix Suns liðið en náði aðeins að stjórna liðinu í þremur leikjum á núverandi tímabili sem hófst í síðustu viku. Watson tók við af Jeff Hornacek 50 leiki inn í 2015-16 tímabilið. Undir stjórn Earl Watson vann Suns-liði aðeins 33 af 118 leikjum sínum þar af bara 24 sigra á síðasta tímabili. Watson er 38 ára gamall og þetta var hans fyrsta aðalþjálfarastarf. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið erfið byrjun hjá Phoenix Suns liðinu. Liðið hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum þar af illa á móti bæði Portland Trail Blazers (124-76) og Los Angeles Clippers (130-88). Tölfræði talar sínu máli en samkvæmt henni er Phoenix Suns með verstu vörnina í deildinni og næstslökustu sóknina.Suns relieve Earl Watson of head coaching duties; Jay Triano named interim head coach. https://t.co/gZoovRNWSy — Phoenix Suns (@Suns) October 23, 2017 Jay Triano fær stöðuhækkun og tekur við þjálfun liðsins en hann hefur verið aðstoðarmaður Earl Watson í tvö tímabil auk þess að þjálfa kanadíska landsliðið. Þrír aðstoðarþjálfarar Earl Watson þurftu aftur á móti að taka pokann sinn en það voru þeir Nate Bjorkgren, Mehmet Okur og Jason Fraser. Tyrone Corbin, fyrrum þjálfari Utah Jazx og Sacramento Kings, verður aðal aðstoðarmaður Jay Triano. NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Einn þjálfaranna í NBA-deildinni í körfubolta náði ekki að klára fyrstu vikuna á tímabilinu. Phoenix Suns rak í gær þjálfara sinn Earl Watson. ESPN segir frá. Earl Watson var að byrja sitt þriðja tímabil með Phoenix Suns liðið en náði aðeins að stjórna liðinu í þremur leikjum á núverandi tímabili sem hófst í síðustu viku. Watson tók við af Jeff Hornacek 50 leiki inn í 2015-16 tímabilið. Undir stjórn Earl Watson vann Suns-liði aðeins 33 af 118 leikjum sínum þar af bara 24 sigra á síðasta tímabili. Watson er 38 ára gamall og þetta var hans fyrsta aðalþjálfarastarf. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið erfið byrjun hjá Phoenix Suns liðinu. Liðið hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum þar af illa á móti bæði Portland Trail Blazers (124-76) og Los Angeles Clippers (130-88). Tölfræði talar sínu máli en samkvæmt henni er Phoenix Suns með verstu vörnina í deildinni og næstslökustu sóknina.Suns relieve Earl Watson of head coaching duties; Jay Triano named interim head coach. https://t.co/gZoovRNWSy — Phoenix Suns (@Suns) October 23, 2017 Jay Triano fær stöðuhækkun og tekur við þjálfun liðsins en hann hefur verið aðstoðarmaður Earl Watson í tvö tímabil auk þess að þjálfa kanadíska landsliðið. Þrír aðstoðarþjálfarar Earl Watson þurftu aftur á móti að taka pokann sinn en það voru þeir Nate Bjorkgren, Mehmet Okur og Jason Fraser. Tyrone Corbin, fyrrum þjálfari Utah Jazx og Sacramento Kings, verður aðal aðstoðarmaður Jay Triano.
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira