Gaf á sjálfan sig í flottustu tilþrifum næturinnar í NBA | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 18:45 Jordan Bell. Vísir/Getty NBA-deildin er komin á fullt og fyrsta vikan er að baki. NBA-fólkið er áfram duglegt að taka saman flottustu tilþrifin frá hverju kvöldi. Fullt af skemmtilegum leikjum fóru fram í NBA síðustu nótt og það var nóg að taka þegar kom að flottum tilþrifum. Menn eins og þeir Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Ben Simmons og Manu Ginobili komust allir inn á topp tíu en enginn átti möguleika á að taka Jordan Bell úr toppsætinu. Jordan Bell setti punktinn yfir i-ið í sigri NBA-meistara Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Úrslitin voru reyndar löngu ráðin þegar þessi 22 ára og 206 sentímetra miðherji tróð boltanum með miklum tilþrifum í hraðaupphlaupi. Jordan Bell komst þarna eins nálægt því og hægt er að gefa stoðsendingu á sjálfan sig. Hann henti boltanum í spjaldið og tróð síðan boltanum viðstöðulaust í körfuna. Það má búast við því að Jordan Bell verði boðið að taka þátt í troðslukeppninni á næstu Stjörnuleikshelgi og það má líka sjá á stórstjörnum Golden State liðsins að þeim þótti mikið til hans koma í þessar þrumutroðslu. Öll flottustu tilþrif næturinnar má annars finna í myndbandinu hér fyrir neðan. NBA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
NBA-deildin er komin á fullt og fyrsta vikan er að baki. NBA-fólkið er áfram duglegt að taka saman flottustu tilþrifin frá hverju kvöldi. Fullt af skemmtilegum leikjum fóru fram í NBA síðustu nótt og það var nóg að taka þegar kom að flottum tilþrifum. Menn eins og þeir Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Ben Simmons og Manu Ginobili komust allir inn á topp tíu en enginn átti möguleika á að taka Jordan Bell úr toppsætinu. Jordan Bell setti punktinn yfir i-ið í sigri NBA-meistara Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Úrslitin voru reyndar löngu ráðin þegar þessi 22 ára og 206 sentímetra miðherji tróð boltanum með miklum tilþrifum í hraðaupphlaupi. Jordan Bell komst þarna eins nálægt því og hægt er að gefa stoðsendingu á sjálfan sig. Hann henti boltanum í spjaldið og tróð síðan boltanum viðstöðulaust í körfuna. Það má búast við því að Jordan Bell verði boðið að taka þátt í troðslukeppninni á næstu Stjörnuleikshelgi og það má líka sjá á stórstjörnum Golden State liðsins að þeim þótti mikið til hans koma í þessar þrumutroðslu. Öll flottustu tilþrif næturinnar má annars finna í myndbandinu hér fyrir neðan.
NBA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira