LeBron bætti leikjametið hjá Cleveland í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2017 17:30 LeBron James var með þrefalda tvennu gegn Brooklyn en það dugði ekki til sigurs. vísir/getty LeBron James er orðinn leikjahæsti leikmaður í sögu Cleveland Cavaliers. James lék sinn 772. leik fyrir Cleveland þegar liðið tapaði 112-107 fyrir Brooklyn Nets í nótt. James tók þar með fram úr fyrrverandi samherja sínum, Zydrunas Ilgauskas, sem átti leikjametið. James lék 548 leiki fyrir Cleveland á árunum 2003-10 og hefur síðan bætt 224 leikjum við eftir að hann gekk aftur í raðir liðsins 2014. James á flest met í sögu Cleveland. Hann hefur t.a.m. skorað flest stig fyrir félagið og gefið flestar stoðsendingar. James var með þrefalda tvennu, 29 stig, 10 fráköst og 13 stoðsendingar, í leiknum í nótt en það dugði ekki til. Cleveland hefur unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu.Flestir leikir í sögu Cleveland: 1. LeBron James - 772 leikir 2. Zydrunas Ilgauskas - 771 3. Danny Ferry - 723 4. Bingo Smith - 720 5. Hot Rod Williams - 661 6. Austin Carr - 635 7. Anderson Varejao - 591 8. Mark Price - 582 9. Brad Daugherty - 548 10. Craig Ehlo - 513 NBA Tengdar fréttir NBA: James og Westbrook báðir með þrennu en aðeins önnur þeirra skilaði sigri Stórstjörnurnar LeBron James og Russell Westbrook áttu báðir mjög flottan leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en voru þó misglaðir í leikslok. Golden State Warriors rétt slapp með nauman sigur á heimavelli og San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram. 26. október 2017 07:00 Strákurinn sem á leynihandaband með LeBron James | Myndband Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. 26. október 2017 12:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
LeBron James er orðinn leikjahæsti leikmaður í sögu Cleveland Cavaliers. James lék sinn 772. leik fyrir Cleveland þegar liðið tapaði 112-107 fyrir Brooklyn Nets í nótt. James tók þar með fram úr fyrrverandi samherja sínum, Zydrunas Ilgauskas, sem átti leikjametið. James lék 548 leiki fyrir Cleveland á árunum 2003-10 og hefur síðan bætt 224 leikjum við eftir að hann gekk aftur í raðir liðsins 2014. James á flest met í sögu Cleveland. Hann hefur t.a.m. skorað flest stig fyrir félagið og gefið flestar stoðsendingar. James var með þrefalda tvennu, 29 stig, 10 fráköst og 13 stoðsendingar, í leiknum í nótt en það dugði ekki til. Cleveland hefur unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu.Flestir leikir í sögu Cleveland: 1. LeBron James - 772 leikir 2. Zydrunas Ilgauskas - 771 3. Danny Ferry - 723 4. Bingo Smith - 720 5. Hot Rod Williams - 661 6. Austin Carr - 635 7. Anderson Varejao - 591 8. Mark Price - 582 9. Brad Daugherty - 548 10. Craig Ehlo - 513
NBA Tengdar fréttir NBA: James og Westbrook báðir með þrennu en aðeins önnur þeirra skilaði sigri Stórstjörnurnar LeBron James og Russell Westbrook áttu báðir mjög flottan leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en voru þó misglaðir í leikslok. Golden State Warriors rétt slapp með nauman sigur á heimavelli og San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram. 26. október 2017 07:00 Strákurinn sem á leynihandaband með LeBron James | Myndband Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. 26. október 2017 12:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
NBA: James og Westbrook báðir með þrennu en aðeins önnur þeirra skilaði sigri Stórstjörnurnar LeBron James og Russell Westbrook áttu báðir mjög flottan leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en voru þó misglaðir í leikslok. Golden State Warriors rétt slapp með nauman sigur á heimavelli og San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram. 26. október 2017 07:00
Strákurinn sem á leynihandaband með LeBron James | Myndband Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. 26. október 2017 12:30