Hefur góðærið náð hámarki? Aukin sala á munaðarvörum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. október 2017 20:00 Samkvæmt hagspá ASÍ sem kom út í gær hefur toppi hagsveiflunnar verið náð og vöxtur einkaneyslu nær hámarki á þessu ári. Í tilefni þess leit fréttastofa á nokkra óformlega hagvísa góðærisins. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR seldust rúmlega 105 þúsund lítrar af kampavíni og freyðivíni á fyrstu níu mánuðum ársins en það jafngildir um tveimur glösum á hvern Íslending. Dýrstustu tegundirnar, sem kosta um sex til sjö þúsund krónur seljast best og er þetta um 25 prósent aukning milli ára.Sala á kampavíni hefur aukist um 25% milli áraEf litið er á söluþróun kampavíns sést að hún nálgast sömu hæðir og hún náði árið 2007 þrátt fyrir að eiga ennþá nokkuð í land. Frank U. Michelsen, úrsmiður, segir sölu á Rolex úrum, sem kosta um eina til tvær milljónir króna, stöðuga og góða. Hann greinir einnig söluaukningu á öðrum dýrari úrum sem kosta um hálfa milljón króna. „Rolex er nú alveg sér á parti, það selur sig sjálft. Síðan byrjuðum við fyrir um tveimur árum með Tag Heuer og salan á þeim hefur aukist mjög," segir Frank. Hann segir Íslendinga sækja mest í dýru úrin. „Þeir fjárfesta í Rolex úrum," segir Frank. Landsmenn slá einnig hvert Íslandsmetið á fætur öðru í utanlandsferðum þessi misserin. Á fyrstu níu mánuðum ársins fóru 462 þúsund íslenskir farþegar í gegnum Leifsstöð en það eru nokkuð fleiri en allt árið 2015. Verkefnastjóri hjá Eskimo Travel, sem skipuleggur hópferðir, segir árhátíðarferðum til útlanda hafa fjölgað mikið. Ferðirnar séu einnig orðnar flottari og var ein árshátíðin til dæmis haldin í fiskabúri á sædýrasafni erlendis á dögunum. „Það er meira lagt upp úr ferðunum núna. Það er stærri umgjörð. Þetta eru oftar leiguvélar af því fyrirtækin eru orðin stærri og oftar eru makar með líka, sem gerir hópinn enn þá stærri. Þær eru orðnar dýrari. Við finnum það allavega hjá okkur. Okkar kúnnar vilja betri ferðir, meiri ferðir, kannski flottari árshátíðir, á flottari stöðum. Þannig já það hefur klárlega orðið breyting þar á," segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, verkefnastjóri hjá Eskimo Travel. Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Samkvæmt hagspá ASÍ sem kom út í gær hefur toppi hagsveiflunnar verið náð og vöxtur einkaneyslu nær hámarki á þessu ári. Í tilefni þess leit fréttastofa á nokkra óformlega hagvísa góðærisins. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR seldust rúmlega 105 þúsund lítrar af kampavíni og freyðivíni á fyrstu níu mánuðum ársins en það jafngildir um tveimur glösum á hvern Íslending. Dýrstustu tegundirnar, sem kosta um sex til sjö þúsund krónur seljast best og er þetta um 25 prósent aukning milli ára.Sala á kampavíni hefur aukist um 25% milli áraEf litið er á söluþróun kampavíns sést að hún nálgast sömu hæðir og hún náði árið 2007 þrátt fyrir að eiga ennþá nokkuð í land. Frank U. Michelsen, úrsmiður, segir sölu á Rolex úrum, sem kosta um eina til tvær milljónir króna, stöðuga og góða. Hann greinir einnig söluaukningu á öðrum dýrari úrum sem kosta um hálfa milljón króna. „Rolex er nú alveg sér á parti, það selur sig sjálft. Síðan byrjuðum við fyrir um tveimur árum með Tag Heuer og salan á þeim hefur aukist mjög," segir Frank. Hann segir Íslendinga sækja mest í dýru úrin. „Þeir fjárfesta í Rolex úrum," segir Frank. Landsmenn slá einnig hvert Íslandsmetið á fætur öðru í utanlandsferðum þessi misserin. Á fyrstu níu mánuðum ársins fóru 462 þúsund íslenskir farþegar í gegnum Leifsstöð en það eru nokkuð fleiri en allt árið 2015. Verkefnastjóri hjá Eskimo Travel, sem skipuleggur hópferðir, segir árhátíðarferðum til útlanda hafa fjölgað mikið. Ferðirnar séu einnig orðnar flottari og var ein árshátíðin til dæmis haldin í fiskabúri á sædýrasafni erlendis á dögunum. „Það er meira lagt upp úr ferðunum núna. Það er stærri umgjörð. Þetta eru oftar leiguvélar af því fyrirtækin eru orðin stærri og oftar eru makar með líka, sem gerir hópinn enn þá stærri. Þær eru orðnar dýrari. Við finnum það allavega hjá okkur. Okkar kúnnar vilja betri ferðir, meiri ferðir, kannski flottari árshátíðir, á flottari stöðum. Þannig já það hefur klárlega orðið breyting þar á," segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, verkefnastjóri hjá Eskimo Travel.
Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira