Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. október 2017 09:04 Nets réðu ekkert við Lettann vísir/getty Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. Magic hefur byrjað tímabilið vel og tyllti sér á toppinn í austrinu með sigrinum. Magic voru miklu betri aðilinn og náðu mest 36 stiga forskoti í leiknum en lokatölur urðu 114-87. Evan Fournier stigahæstur í liði Magic með 25 stig en LaMarcus Aldridge setti niður 24 stig fyrir Spurs sem léku án sinnar skærustu stjörnu, Kawhi Leonard. New York Knicks vann sinn fyrsta sigur þegar liðið burstaði nágranna sína í Brooklyn Nets 107-86. Lettinn Kristaps Porzingis hefur byrjað tímabilið vel og hélt uppteknum hætti í nótt en hann var stigahæsti maður vallarins með 30 stig. Oklahoma City Thunder hafa hikstað í upphafi móts og þeir töpuðu fyrir Minnesota Timberwolves í nótt í hörkuleik. Miðherjinn Karl Anthony Towns átti frábæran leik fyrir Úlfana, setti niður 33 stig og tók 19 fráköst. Russel Westbrook stigahæstur hjá Thunder með 27 stig. Kevin Durant var stigahæstur hjá Golden State Warriors með 31 stig í 120-117 sigri á Washington Wizards. Þá gerði James Harden sér lítið fyrir og hlóð í þrefalda tvennu í öruggum sigri Houston Rockets á Charlotte Hornets. 27 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar hjá kappanum. Úrslit næturinnar Charlotte Hornets 93-109 Houston Rockets Orlando Magic 114-87 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 100-105 Denver Nuggets New York Knicks 107-86 Brooklyn Nets Minnesota Timberwolves 119-116 Oklahoma City Thunder Golden State Warriors 120-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 92-101 Toronto Raptors NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. Magic hefur byrjað tímabilið vel og tyllti sér á toppinn í austrinu með sigrinum. Magic voru miklu betri aðilinn og náðu mest 36 stiga forskoti í leiknum en lokatölur urðu 114-87. Evan Fournier stigahæstur í liði Magic með 25 stig en LaMarcus Aldridge setti niður 24 stig fyrir Spurs sem léku án sinnar skærustu stjörnu, Kawhi Leonard. New York Knicks vann sinn fyrsta sigur þegar liðið burstaði nágranna sína í Brooklyn Nets 107-86. Lettinn Kristaps Porzingis hefur byrjað tímabilið vel og hélt uppteknum hætti í nótt en hann var stigahæsti maður vallarins með 30 stig. Oklahoma City Thunder hafa hikstað í upphafi móts og þeir töpuðu fyrir Minnesota Timberwolves í nótt í hörkuleik. Miðherjinn Karl Anthony Towns átti frábæran leik fyrir Úlfana, setti niður 33 stig og tók 19 fráköst. Russel Westbrook stigahæstur hjá Thunder með 27 stig. Kevin Durant var stigahæstur hjá Golden State Warriors með 31 stig í 120-117 sigri á Washington Wizards. Þá gerði James Harden sér lítið fyrir og hlóð í þrefalda tvennu í öruggum sigri Houston Rockets á Charlotte Hornets. 27 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar hjá kappanum. Úrslit næturinnar Charlotte Hornets 93-109 Houston Rockets Orlando Magic 114-87 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 100-105 Denver Nuggets New York Knicks 107-86 Brooklyn Nets Minnesota Timberwolves 119-116 Oklahoma City Thunder Golden State Warriors 120-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 92-101 Toronto Raptors
NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira