Hélt hann næði ekki inn á þing þegar hann sofnaði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. október 2017 09:46 Þingmaðurinn árrisuli var glaður þegar lokatölur úr kjördæminu sýna að hann er kjörinn til Alþingis. Vísir.is/ Laufey Elíasdóttir Andrés Ingi Jónsson, sem skipar 3. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi Norður, fór að sofa um fjögurleytið í nótt með það efst í huga að hann næði ekki inn á þing. Andrés var aftur á móti himinlifandi þegar hann vaknaði í morgun við þær fréttir að hann er vissulega orðinn þingmaður. „Þetta er eitthvað sem ég vissi að gæti gerst þannig að ég var ekkert að æsa mig allt of mikið,“ segir Andrés í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvernig í ósköpunum honum tókst að festa svefn. Þingmaðurinn hyggst fagna fréttunum með því að snæða dögurð með fjölskyldunni sinni en hann bíður spenntur eftir því að fjölskylda sín brölti á fætur en ætlar þó að leyfa þeim að vakna í rólegheitunum. Andrés gat lítið tjáð sig um úrslit kosninganna því hann hafði ekki rýnt nægilega vel í tölurnar. Til stendur að þingflokkurinn hittist í dag á fundi til þess að ræða stöðuna og skrefin framundan. „Þetta er náttúrulega ágæt útkoma fyrir okkur. Þetta er bæting frá síðustu kosningum,“ segir Andrés en bætir þó við að þetta sé frekar flókin staða til að vinna úr.Pínu endurtekið efni.: Ég fór að sofa utan þings. Vaknaði þingmaður. Þakklátur og glaður! #kosningar https://t.co/C0BiTXHx0B— Andrés Ingi (@andresingi) October 29, 2017 Kosningar 2017 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, sem skipar 3. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi Norður, fór að sofa um fjögurleytið í nótt með það efst í huga að hann næði ekki inn á þing. Andrés var aftur á móti himinlifandi þegar hann vaknaði í morgun við þær fréttir að hann er vissulega orðinn þingmaður. „Þetta er eitthvað sem ég vissi að gæti gerst þannig að ég var ekkert að æsa mig allt of mikið,“ segir Andrés í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvernig í ósköpunum honum tókst að festa svefn. Þingmaðurinn hyggst fagna fréttunum með því að snæða dögurð með fjölskyldunni sinni en hann bíður spenntur eftir því að fjölskylda sín brölti á fætur en ætlar þó að leyfa þeim að vakna í rólegheitunum. Andrés gat lítið tjáð sig um úrslit kosninganna því hann hafði ekki rýnt nægilega vel í tölurnar. Til stendur að þingflokkurinn hittist í dag á fundi til þess að ræða stöðuna og skrefin framundan. „Þetta er náttúrulega ágæt útkoma fyrir okkur. Þetta er bæting frá síðustu kosningum,“ segir Andrés en bætir þó við að þetta sé frekar flókin staða til að vinna úr.Pínu endurtekið efni.: Ég fór að sofa utan þings. Vaknaði þingmaður. Þakklátur og glaður! #kosningar https://t.co/C0BiTXHx0B— Andrés Ingi (@andresingi) October 29, 2017
Kosningar 2017 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira