Þórhildur Sunna mun gegna hlutverki ígildis formanns Pírata Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2017 17:24 Helgi Hrafn Gunnarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Smári McCarthy verða málsvarar Pírata í komandi kosningum. Píratar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy hafa fengið umboð sem málsvarar Pírata og samningamenn í komandi kosningum. Þetta var ákveðið á félagsfundi Pírata sem fór framí gær. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Pírötum mun Þórhildur Sunna, oddviti Pírata í Reykjavíkur kjördæmi Suður, verða aðalsamningsaðili flokksins. Hún mun því gegna hlutverki ígildis formanns Pírata í komandi stjórnarmyndunarviðræðum. „Hún er lögfræðingur að mennt en hún lærði alþjóða- og Evrópulög í háskólanum í Groningen og sérhæfði sig með meistaragráðu í mannréttindum og alþjóðlegum refsirétti í háskólanum í Utrecht. Hún er þingmaður Pírata frá árinu 2016, er varaformaður þingflokks Pírata og hefur starfað í trúnaðarstöðum fyrir flokkinn síðan árið 2015. Þórhildur Sunna starfaði sem blaðakona og sérfræðingur hjá félagasamtökum þingsetuna, en síðasta verkefninu lauk hún með gerð heimasíðunnar rettindagatt.is fyrir Landssamtökin Geðhjálp,“ segir enn fremur í tilkynningunni. Þessi skipun Þórhildar Sunnu, Helga og Smára er hluti af lokaundirbúningi Pírata fyrir kosningarnar þann 28. október næstkomandi. Samkvæmt tilkynningunni ætla Píratar að kynna fjárlög og helstu áherslumál í næstu viku. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. 11. október 2017 04:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy hafa fengið umboð sem málsvarar Pírata og samningamenn í komandi kosningum. Þetta var ákveðið á félagsfundi Pírata sem fór framí gær. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Pírötum mun Þórhildur Sunna, oddviti Pírata í Reykjavíkur kjördæmi Suður, verða aðalsamningsaðili flokksins. Hún mun því gegna hlutverki ígildis formanns Pírata í komandi stjórnarmyndunarviðræðum. „Hún er lögfræðingur að mennt en hún lærði alþjóða- og Evrópulög í háskólanum í Groningen og sérhæfði sig með meistaragráðu í mannréttindum og alþjóðlegum refsirétti í háskólanum í Utrecht. Hún er þingmaður Pírata frá árinu 2016, er varaformaður þingflokks Pírata og hefur starfað í trúnaðarstöðum fyrir flokkinn síðan árið 2015. Þórhildur Sunna starfaði sem blaðakona og sérfræðingur hjá félagasamtökum þingsetuna, en síðasta verkefninu lauk hún með gerð heimasíðunnar rettindagatt.is fyrir Landssamtökin Geðhjálp,“ segir enn fremur í tilkynningunni. Þessi skipun Þórhildar Sunnu, Helga og Smára er hluti af lokaundirbúningi Pírata fyrir kosningarnar þann 28. október næstkomandi. Samkvæmt tilkynningunni ætla Píratar að kynna fjárlög og helstu áherslumál í næstu viku.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. 11. október 2017 04:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. 11. október 2017 04:00