Vonast til að opna fleiri Jamie's staði á Íslandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. október 2017 18:26 Gennaro Contaldo, lærifaðir Jamie Oliver, Sigrún Þormóðsdóttir veitingastjóri staðarins, Jamie Oliver, Jón Haukur Baldvinsson, eigandi og Jonathan Knight forstjóri Jamie Oliver Group eru alsæl með Jamie's Italian Iceland. Jamie's Italian Iceland Veitingastaðurinn Jamie‘s Italian Iceland hlaut á dögunum verðlaun fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland en á árinu opnuðu fimmtán nýir veitingastaðir víða um heim.Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir ykkur sem standið að veitingastaðnum og starfsfólkinu sjálfu?„Ótrúlega mikla. Maður er bara eins og fegurðardrottning, maður bjóst engan veginn við þessu af því við erum tiltölulega nýlega búin að opna,“ segir Jón Haukur Baldvinsson, eigandi veitingastaðarins Jamie‘s Italian Iceland sem stendur við Austurvöll. Hann segir viðurkenninguna frábæra fyrir starfsandann. „Það er búið að vera rosa mikið að gera hjá okkur alveg frá þvi við opnuðum og mikil keyrsla og allir búnir á því þannig að þetta gefur okkur mikinn meðbyr.“ Yfirstjórn Jamie Oliver Group ásamt þjálfunarteymi kaus um hvaða staður hlyti viðurkenninguna og í henni felst að staðurinn standist allar gæðakröfur og meira til. Að sögn Jón Hauks hafði það einnig mikil áhrif hversu vel og fljót starfsmennirnir brugðust við og unnu úr vandamálum.Jamie Oliver elskar Ísland„Ég heyrði í Jamie Oliver í gær og hann bara elskar Ísland. Hann var eitthvað svo ánægður með að við hefðum unnið þetta því hann langar svo að koma aftur og þetta gefur okkur mikið búst. Vonandi getum við opnað fleiri staði heima, ekki bara Jamie‘s Italian því hann er með svo mikið af öðrum vörumerkjum í gangi: Hann er með Jamie‘s Pizzeria, Jamie‘s Deli, Jamie‘s Diner og Jamie‘s Union Jacks,“ segir Jón Haukur.Eru þið að þreifa fyrir ykkur með þær hugmyndir?„Já, við erum aðeins að því núna. Þeir eru svo ánægðir með teymið okkar og okkur langar til þess að vinna meira með þeim,“ segir Jón Haukur sem er að vonum hæstánægður með viðurkenninguna. Tengdar fréttir Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Veitingastaðurinn Jamie‘s Italian Iceland hlaut á dögunum verðlaun fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland en á árinu opnuðu fimmtán nýir veitingastaðir víða um heim.Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir ykkur sem standið að veitingastaðnum og starfsfólkinu sjálfu?„Ótrúlega mikla. Maður er bara eins og fegurðardrottning, maður bjóst engan veginn við þessu af því við erum tiltölulega nýlega búin að opna,“ segir Jón Haukur Baldvinsson, eigandi veitingastaðarins Jamie‘s Italian Iceland sem stendur við Austurvöll. Hann segir viðurkenninguna frábæra fyrir starfsandann. „Það er búið að vera rosa mikið að gera hjá okkur alveg frá þvi við opnuðum og mikil keyrsla og allir búnir á því þannig að þetta gefur okkur mikinn meðbyr.“ Yfirstjórn Jamie Oliver Group ásamt þjálfunarteymi kaus um hvaða staður hlyti viðurkenninguna og í henni felst að staðurinn standist allar gæðakröfur og meira til. Að sögn Jón Hauks hafði það einnig mikil áhrif hversu vel og fljót starfsmennirnir brugðust við og unnu úr vandamálum.Jamie Oliver elskar Ísland„Ég heyrði í Jamie Oliver í gær og hann bara elskar Ísland. Hann var eitthvað svo ánægður með að við hefðum unnið þetta því hann langar svo að koma aftur og þetta gefur okkur mikið búst. Vonandi getum við opnað fleiri staði heima, ekki bara Jamie‘s Italian því hann er með svo mikið af öðrum vörumerkjum í gangi: Hann er með Jamie‘s Pizzeria, Jamie‘s Deli, Jamie‘s Diner og Jamie‘s Union Jacks,“ segir Jón Haukur.Eru þið að þreifa fyrir ykkur með þær hugmyndir?„Já, við erum aðeins að því núna. Þeir eru svo ánægðir með teymið okkar og okkur langar til þess að vinna meira með þeim,“ segir Jón Haukur sem er að vonum hæstánægður með viðurkenninguna.
Tengdar fréttir Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00
Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00