Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 17. október 2017 18:56 Skilaboð Carrie Fisher til framleiðandans voru skýr. visir/getty Leikkonan Carrie Fisher færði framleiðanda í Hollywood tungu úr nautgrip, sem hún hafði komið fyrir í öskju frá skartgripaversluninni Tiffany‘s, eftir að vinkona hennar sagði henni frá því að téður framleiðandi hafði reynt að nauðga sér. Vinkonan, sem heitir Heather Robinson og er handritshöfundur, sagði að Fisher hafi tekið málin í sínar hendur eftir að framleiðandinn, sem hún nefndi ekki á nafn, reyndi að nauðga sér í bifreið. Robinson sagði frá atvikinu í samtali við útvarpsstöð í Arizona. Að hennar sögn hafði Fisher fært framleiðandanum tunguna að eigin frumkvæði en auk tungunnar var í öskjunni miði sem á stóð: „Ef þú snertir mína elskulegu Heather framar, eða aðra konu, þá verður einhver af þínum [líkamshlutum] í mun smærri öskju“. Robinson hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið áður en það átti sér stað árið 2000. „Þetta gerðist svo hratt að ég blygðaðist mín. Ég hélt ég hefði gert eitthvað rangt. Ég hélt að með því að samþykkja að snæða með honum hádegismat væri ég að biðja um þetta. Þannig að ég þagði um árabil, vegna þess að ég vildi ekki að mér væri refsað fyrir þetta,“ sagði hún í þættinum. Þótt Robinson hafi ekki viljað nafngreina framleiðandann tók hún fram að hann hefur unnið til Óskarsverðlauna. Carrie Fisher lést í desember á síðasta ári en hún hlaut hjartastopp í millilandaflugi. MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52 Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Leikkonan Carrie Fisher færði framleiðanda í Hollywood tungu úr nautgrip, sem hún hafði komið fyrir í öskju frá skartgripaversluninni Tiffany‘s, eftir að vinkona hennar sagði henni frá því að téður framleiðandi hafði reynt að nauðga sér. Vinkonan, sem heitir Heather Robinson og er handritshöfundur, sagði að Fisher hafi tekið málin í sínar hendur eftir að framleiðandinn, sem hún nefndi ekki á nafn, reyndi að nauðga sér í bifreið. Robinson sagði frá atvikinu í samtali við útvarpsstöð í Arizona. Að hennar sögn hafði Fisher fært framleiðandanum tunguna að eigin frumkvæði en auk tungunnar var í öskjunni miði sem á stóð: „Ef þú snertir mína elskulegu Heather framar, eða aðra konu, þá verður einhver af þínum [líkamshlutum] í mun smærri öskju“. Robinson hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið áður en það átti sér stað árið 2000. „Þetta gerðist svo hratt að ég blygðaðist mín. Ég hélt ég hefði gert eitthvað rangt. Ég hélt að með því að samþykkja að snæða með honum hádegismat væri ég að biðja um þetta. Þannig að ég þagði um árabil, vegna þess að ég vildi ekki að mér væri refsað fyrir þetta,“ sagði hún í þættinum. Þótt Robinson hafi ekki viljað nafngreina framleiðandann tók hún fram að hann hefur unnið til Óskarsverðlauna. Carrie Fisher lést í desember á síðasta ári en hún hlaut hjartastopp í millilandaflugi.
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52 Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52
Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38
Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11
Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30
Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04