Mörkunum rigndi í Meistaradeildinni | Öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2017 20:48 Ronaldo fagnar marki sínu í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs. vísir/getty Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Liverpool vann sögulega stóran útisigur á meðan Spartak Moskva kom gríðarlega á óvart með því að valta yfir Sevilla. Man. City er enn með fullkominn árangur en Feyenoord missti niður forskot á heimavelli gegn Shaktar. Monaco er ekki að finna sig nægilega vel og tapaði á heimavelli gegn Besiktas og RB Leipzig sýndi magnaða takta í sigri á Porto. Dortmund olli vonbrigðum í Kýpur þar sem liðið náði aðeins jafntefli gegn APOEL. Real Madrid skoraði í fertugasta Meistaradeildarleiknum í röð en það dugði ekki til sigurs gegn Tottenham. Bæði lið samt í yfirburðastöðu í riðlinum.Úrslit:E-riðillMaribor - Liverpool 0-7 0-1 Roberto Firmino (4.), 0-2 Philippe Coutinho (13.), 0-3 Mohamed Salah (19.), 0-4 Mohamed Salah (40.), 0-5 Roberto Firmino (54.), 0-6 Alex Oxlade-Chamberlain (86.), 0-7 Trent Alexander-Arnold (90.).Spartak M. - Sevilla 5-1 1-0 Quincy Promes (18.), 1-1 Simon Kjær (30.), 2-1 Lorenzo Melgarejo (58.), 3-1 Denis Glushakov (67.), 4-1 Luiz Adriano (74.), 5-1 Quincy Promes (90.).F-riðillMan. City - Napoli 2-1 1-0 Raheem Sterling (9.), 2-0 Gabriel Jesus (13.), 2-1 Amadou Diawara, víti (73.).Feyenoord - S. Donetsk 1-2 1-0 Steven Berghuis (8.), 1-1 Bernard (24.), 1-2 Bernard (54.).G-riðillRB Leipzig - Porto 3-2 1-0 Will Orban (8.), 1-1 Vincent Aboubakar (18.), 2-1 Emil Forsberg (38.), 3-1 JK Augustin (41.), 3-2 Ivan Marcano (44.).Monaco - Besiktas 1-2 1-0 Radamel Falcao (30.), 1-1 Cenk Tosun (34.), 1-2 Cenk Tosun (55.).H-riðillReal Madrid - Tottenham 1-1 0-1 Raphael Varane, sjm (28.), 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (43.)APOEL - Dortmund 1-1 1-0 Mickael Pote (62.), 1-1 Sokratis (67.).Staðan í riðlunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Liverpool vann sögulega stóran útisigur á meðan Spartak Moskva kom gríðarlega á óvart með því að valta yfir Sevilla. Man. City er enn með fullkominn árangur en Feyenoord missti niður forskot á heimavelli gegn Shaktar. Monaco er ekki að finna sig nægilega vel og tapaði á heimavelli gegn Besiktas og RB Leipzig sýndi magnaða takta í sigri á Porto. Dortmund olli vonbrigðum í Kýpur þar sem liðið náði aðeins jafntefli gegn APOEL. Real Madrid skoraði í fertugasta Meistaradeildarleiknum í röð en það dugði ekki til sigurs gegn Tottenham. Bæði lið samt í yfirburðastöðu í riðlinum.Úrslit:E-riðillMaribor - Liverpool 0-7 0-1 Roberto Firmino (4.), 0-2 Philippe Coutinho (13.), 0-3 Mohamed Salah (19.), 0-4 Mohamed Salah (40.), 0-5 Roberto Firmino (54.), 0-6 Alex Oxlade-Chamberlain (86.), 0-7 Trent Alexander-Arnold (90.).Spartak M. - Sevilla 5-1 1-0 Quincy Promes (18.), 1-1 Simon Kjær (30.), 2-1 Lorenzo Melgarejo (58.), 3-1 Denis Glushakov (67.), 4-1 Luiz Adriano (74.), 5-1 Quincy Promes (90.).F-riðillMan. City - Napoli 2-1 1-0 Raheem Sterling (9.), 2-0 Gabriel Jesus (13.), 2-1 Amadou Diawara, víti (73.).Feyenoord - S. Donetsk 1-2 1-0 Steven Berghuis (8.), 1-1 Bernard (24.), 1-2 Bernard (54.).G-riðillRB Leipzig - Porto 3-2 1-0 Will Orban (8.), 1-1 Vincent Aboubakar (18.), 2-1 Emil Forsberg (38.), 3-1 JK Augustin (41.), 3-2 Ivan Marcano (44.).Monaco - Besiktas 1-2 1-0 Radamel Falcao (30.), 1-1 Cenk Tosun (34.), 1-2 Cenk Tosun (55.).H-riðillReal Madrid - Tottenham 1-1 0-1 Raphael Varane, sjm (28.), 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (43.)APOEL - Dortmund 1-1 1-0 Mickael Pote (62.), 1-1 Sokratis (67.).Staðan í riðlunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira