Lagerback: Tölfræðin skiptir engu máli Dagur Lárusson skrifar 7. október 2017 16:00 Lars Lagerback á hliðarlínunni, Vísir/getty Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann taki ekki mark á þeirri tölfræði um hann sem hefur verið á sveimi fyrir leik Noregs gegn N-Írlandi sem fer fram á sunnudaginn. Lars Lagerback hefur aldrei tapað fyrir Englandi í sjö viðureignum og var síðasti leikur hans gegn Englandi á EM sem flestir muna eftir. Lagerback segir þó að þessi tölfræði komi leiknum á sunnudaginn ekkert við. „Það mikill munur á milli þessara liða. Í fyrsta lagi þá er þetta allt annað land og í öðru lagi spila þau öðruvísi.“ „Við höfum ekki yfirhöndina fyrir leik vegna þessarar tölfræði. Ástæðan fyrir því að mér hefur gengið svona vel gegn Englandi er sú að leikmennirnir mínir hafa þekkt leikmenn Englands mjög vel.“ „Í þessum leikjum þá kom það sér vel að þekkja leikmennina vel, en leikurinn á sunnudaginn verður allt öðruvísi.“ Noregur á ekki möguleika á að komast á HM en þeir geta hinsvegar komið í veg fyrir að N-Írland tryggi sér sæti í umspili. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. 2. október 2017 21:00 Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. 26. september 2017 14:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira
Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann taki ekki mark á þeirri tölfræði um hann sem hefur verið á sveimi fyrir leik Noregs gegn N-Írlandi sem fer fram á sunnudaginn. Lars Lagerback hefur aldrei tapað fyrir Englandi í sjö viðureignum og var síðasti leikur hans gegn Englandi á EM sem flestir muna eftir. Lagerback segir þó að þessi tölfræði komi leiknum á sunnudaginn ekkert við. „Það mikill munur á milli þessara liða. Í fyrsta lagi þá er þetta allt annað land og í öðru lagi spila þau öðruvísi.“ „Við höfum ekki yfirhöndina fyrir leik vegna þessarar tölfræði. Ástæðan fyrir því að mér hefur gengið svona vel gegn Englandi er sú að leikmennirnir mínir hafa þekkt leikmenn Englands mjög vel.“ „Í þessum leikjum þá kom það sér vel að þekkja leikmennina vel, en leikurinn á sunnudaginn verður allt öðruvísi.“ Noregur á ekki möguleika á að komast á HM en þeir geta hinsvegar komið í veg fyrir að N-Írland tryggi sér sæti í umspili.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. 2. október 2017 21:00 Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. 26. september 2017 14:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira
Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. 2. október 2017 21:00
Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. 26. september 2017 14:30