Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2017 23:30 Villanueva er hér einn að hlusta á þjóðsönginn. vísir/getty Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. Ákveðið var að allir leikmenn liðsins myndu bíða inn í klefa er þjóðsöngurinn var spilaður fyrir leikinn gegn Chicago Bears. Einn leikmaður, Alejandro Villanueva, hljóp út á elleftu stundu og stóð einn er þjóðsöngurinn var leikinn. Hann er fyrrum hermaður og félagar hans skildu hann vel. Villanueva sér þó eftir öllu saman. „Er ég sé þessa mynd af mér einum þá skammast ég mín því ég skildi liðsfélaga mína eftir og lét þá líta illa út. Þetta hefur haft áhrif á mína líðan og mér líður ekki vel með hvernig þetta fór allt saman,“ sagði Villanueva sem var hetja hjá mörgum fyrir athæfið og treyjurnar hans ruku út eftir leikinn. Leikmenn Steelers hafa ákveðið að vera á vellinum um næstu helgi er þjóðsöngurinn verður leikinn. Leikstjórnandi liðsins, Ben Roethlisberger, fékk líka samviskubit út af mótmælunum. Honum leið ekki vel með þau og viðurkenndi að hafa átt erfitt með svefn eftir leikinn. NFL Tengdar fréttir Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00 Gera stólpagrín að #StandForOurAnthem deilu forsetans Þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fjölluðu mikið í gær um deilu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við NFL-deildina og þeldökka íþróttamenn sem spratt upp um helgina. 26. september 2017 11:00 Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Sjá meira
Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. Ákveðið var að allir leikmenn liðsins myndu bíða inn í klefa er þjóðsöngurinn var spilaður fyrir leikinn gegn Chicago Bears. Einn leikmaður, Alejandro Villanueva, hljóp út á elleftu stundu og stóð einn er þjóðsöngurinn var leikinn. Hann er fyrrum hermaður og félagar hans skildu hann vel. Villanueva sér þó eftir öllu saman. „Er ég sé þessa mynd af mér einum þá skammast ég mín því ég skildi liðsfélaga mína eftir og lét þá líta illa út. Þetta hefur haft áhrif á mína líðan og mér líður ekki vel með hvernig þetta fór allt saman,“ sagði Villanueva sem var hetja hjá mörgum fyrir athæfið og treyjurnar hans ruku út eftir leikinn. Leikmenn Steelers hafa ákveðið að vera á vellinum um næstu helgi er þjóðsöngurinn verður leikinn. Leikstjórnandi liðsins, Ben Roethlisberger, fékk líka samviskubit út af mótmælunum. Honum leið ekki vel með þau og viðurkenndi að hafa átt erfitt með svefn eftir leikinn.
NFL Tengdar fréttir Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00 Gera stólpagrín að #StandForOurAnthem deilu forsetans Þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fjölluðu mikið í gær um deilu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við NFL-deildina og þeldökka íþróttamenn sem spratt upp um helgina. 26. september 2017 11:00 Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Sjá meira
Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00
Gera stólpagrín að #StandForOurAnthem deilu forsetans Þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fjölluðu mikið í gær um deilu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við NFL-deildina og þeldökka íþróttamenn sem spratt upp um helgina. 26. september 2017 11:00
Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30