Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2017 21:30 Boltinn liggur í netinu hjá Igor Akinfeev í Moskvu. vísir/getty Alls voru skoruð 25 mörk í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld en með þeim lauk annarri umferð riðlakeppninnar. Manchester United og Chelsea unnu bæði á útivelli. United lagði CSKA 4-1 í Moskvu og Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd þar sem Atlético spilaði fyrsta Evrópuleikinn á nýjum heimavelli sínum. Basel skoraði fimm á móti Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. Barcelona marði Sporting og Juventus vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Meistaradeildinni. Hér að neðan má sjá þriggja mínútna samantektarpakka úr öllum átta leikjum kvöldsins en í þeim eru auðvitað öll mörkin. Njótið.A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49., sm). CSKA - Man. Utd 1-4Atlético - Chelsea 1-2Sporting - Barcelona 0-1PSG - Bayern 3-0Juventus - Olympiacos 2-0Qarabag - Roma 1-2 Basel - Benfica 5-0Anderlecht - Celtic 0-3 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27. september 2017 20:50 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Alls voru skoruð 25 mörk í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld en með þeim lauk annarri umferð riðlakeppninnar. Manchester United og Chelsea unnu bæði á útivelli. United lagði CSKA 4-1 í Moskvu og Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd þar sem Atlético spilaði fyrsta Evrópuleikinn á nýjum heimavelli sínum. Basel skoraði fimm á móti Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. Barcelona marði Sporting og Juventus vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Meistaradeildinni. Hér að neðan má sjá þriggja mínútna samantektarpakka úr öllum átta leikjum kvöldsins en í þeim eru auðvitað öll mörkin. Njótið.A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49., sm). CSKA - Man. Utd 1-4Atlético - Chelsea 1-2Sporting - Barcelona 0-1PSG - Bayern 3-0Juventus - Olympiacos 2-0Qarabag - Roma 1-2 Basel - Benfica 5-0Anderlecht - Celtic 0-3
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27. september 2017 20:50 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30
Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02
Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27. september 2017 20:50
Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54
United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30