Snýr Ancelotti aftur til Englands? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. september 2017 13:45 Ancelotti gerði Chelsea að Englands-og bikarmeisturum árið 2010. Hann var svo rekinn frá félaginu ári seinna. Vísir/getty Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. Heimildir ESPN herma að Ancelotti sé með augastað á endurkomu í ensku úrvalsdeildina, fari svo að samningi hans við Bayern verði rift. Bayern urðu Þýskalandsmeistarar í vor, fimmta árið í röð, undir stjórn Ancelotti, sem tók við af Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri félagsins í fyrra. En liðið var slegið út úr Meistaradeild Evrópu í 8-liða úrslitum og komst ekki í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fjölmiðlar hafa greint frá því að Julian Nagelsmann, hinn 30 ára knattspyrnustjóri Hoffenheim, sé á óskalista forráðamanna Bayern. Nagelsmann stýrði einmitt liði sínu til sigurs gegn Bayern á laugardaginn. Það er klásúla í samningi Ancelotti við Bayern sem bíður upp á að samningnum hans verði rift í enda tímabilsins, og er talið líklegt að Bayern nýti sér það fari svo að liðið nái ekki að gera tilkall til Evrópumeistaratitilsins. Liðið byrjaði tímabilið í Evrópu vel með 3-0 sigri á Anderlecht á heimavelli í gær. Ancelotti er sagður líka vel lífið í Þýskalandi, en fari svo að hann snúi aftur til Englands gæti hann endað við völd hjá Arsenal, þar sem framtíð Arsene Wenger er ekki tryggð. Ancelotti ætti að kunna vel við sig í Lundúnum, en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum árið 2010. Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35 Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. Heimildir ESPN herma að Ancelotti sé með augastað á endurkomu í ensku úrvalsdeildina, fari svo að samningi hans við Bayern verði rift. Bayern urðu Þýskalandsmeistarar í vor, fimmta árið í röð, undir stjórn Ancelotti, sem tók við af Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri félagsins í fyrra. En liðið var slegið út úr Meistaradeild Evrópu í 8-liða úrslitum og komst ekki í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fjölmiðlar hafa greint frá því að Julian Nagelsmann, hinn 30 ára knattspyrnustjóri Hoffenheim, sé á óskalista forráðamanna Bayern. Nagelsmann stýrði einmitt liði sínu til sigurs gegn Bayern á laugardaginn. Það er klásúla í samningi Ancelotti við Bayern sem bíður upp á að samningnum hans verði rift í enda tímabilsins, og er talið líklegt að Bayern nýti sér það fari svo að liðið nái ekki að gera tilkall til Evrópumeistaratitilsins. Liðið byrjaði tímabilið í Evrópu vel með 3-0 sigri á Anderlecht á heimavelli í gær. Ancelotti er sagður líka vel lífið í Þýskalandi, en fari svo að hann snúi aftur til Englands gæti hann endað við völd hjá Arsenal, þar sem framtíð Arsene Wenger er ekki tryggð. Ancelotti ætti að kunna vel við sig í Lundúnum, en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum árið 2010.
Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35 Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35
Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53
Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45