Þýsk kona lést af sárum sínum eftir hryðjuverkið í Barcelona Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2017 11:20 Filippus Spánarkonungur (f.m.) og Mariano Rajoy, forsætisráðherra (t.v.) gengu í fylkingarbroddi í gær. Vísir/AFP Fórnarlömb hryðjuverkaárásanna í Katalóníu í þarsíðustu viku eru nú orðin sextán eftir að 51 árs gömul þýsk kona lést af sárum sínum á sjúkrahúsi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hryðjuverkamaður ók sendibíl á vegfarendur á göngugötunni Römblunni í miðborg Barcelona 17. ágúst og félagi hans ók niður fólk í bænum Cambrils. Hálf milljón manna kom saman í borginni í gær til að mótmæla hryðjuverkum íslamskra öfgamanna. Sella tólf hryðjuverkamanna er talin bera ábyrgð á hryðjuverkunum. Átta þeirra eru látnir en fjórir voru handteknir og leiddir fyrir dómara í síðustu viku. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Grunaðir hryðjuverkamenn í Barcelona leiddir fyrir dómara Fjórum mönnum sem eru taldir hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin í Katalóníu verða kynntar ákærur í dag. Átta aðrir eru látnir. 22. ágúst 2017 13:43 Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. 27. ágúst 2017 09:44 Ætluðu að sprengja við kirkjuna La Sagrada Familia Fjórir menn grunaðir um hryðjuverkin í Barcelona og nágrenni báru vitni í dag. 22. ágúst 2017 18:11 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Fórnarlömb hryðjuverkaárásanna í Katalóníu í þarsíðustu viku eru nú orðin sextán eftir að 51 árs gömul þýsk kona lést af sárum sínum á sjúkrahúsi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hryðjuverkamaður ók sendibíl á vegfarendur á göngugötunni Römblunni í miðborg Barcelona 17. ágúst og félagi hans ók niður fólk í bænum Cambrils. Hálf milljón manna kom saman í borginni í gær til að mótmæla hryðjuverkum íslamskra öfgamanna. Sella tólf hryðjuverkamanna er talin bera ábyrgð á hryðjuverkunum. Átta þeirra eru látnir en fjórir voru handteknir og leiddir fyrir dómara í síðustu viku.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Grunaðir hryðjuverkamenn í Barcelona leiddir fyrir dómara Fjórum mönnum sem eru taldir hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin í Katalóníu verða kynntar ákærur í dag. Átta aðrir eru látnir. 22. ágúst 2017 13:43 Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. 27. ágúst 2017 09:44 Ætluðu að sprengja við kirkjuna La Sagrada Familia Fjórir menn grunaðir um hryðjuverkin í Barcelona og nágrenni báru vitni í dag. 22. ágúst 2017 18:11 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Grunaðir hryðjuverkamenn í Barcelona leiddir fyrir dómara Fjórum mönnum sem eru taldir hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin í Katalóníu verða kynntar ákærur í dag. Átta aðrir eru látnir. 22. ágúst 2017 13:43
Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. 27. ágúst 2017 09:44
Ætluðu að sprengja við kirkjuna La Sagrada Familia Fjórir menn grunaðir um hryðjuverkin í Barcelona og nágrenni báru vitni í dag. 22. ágúst 2017 18:11