Pétur í banni gegn KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2017 21:08 Pétur fékk rauða spjaldið eftir leikinn gegn Stjörnunni. vísir/andri marinó FH-ingurinn Pétur Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson og Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í dag. Pétur, Davíð Snorri og Brynjar Björn fengu allir brottvísun eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH á sunnudagskvöldið. Pétur verður í banni þegar FH tekur á móti KR á fimmtudaginn. Davíð Snorri og Brynjar Björn taka út bannið í leiknum gegn Víkingi R. 10. september. Auk bannsins fékk Stjarnan 30.000 króna sekt vegna brottvísana aðstoðarþjálfaranna tveggja. Tveir aðrir leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar í dag; Skagamaðurinn Hafþór Pétursson og Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson. Þá verður ÍBV án tveggja lykilmanna þegar liðið sækir Breiðablik heim í Pepsi-deild kvenna næsta mánudag. Þetta eru þær Cloé Lacasse og Rut Kristjánsdóttir sem hafa báðar fengið fjögur gul spjöld í sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Pepsi-mörkin: Halldór Orri festi puttanna á milli auglýsingaskilta | Myndband Halldór Orri Björnsson, leikmaður FH, mátti þakka fyrir að ekki fór verr þegar hann festi puttanna á milli auglýsingaskilta á Samsung-vellinum í leik gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 21:15 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 11:23 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar. 29. ágúst 2017 13:17 Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
FH-ingurinn Pétur Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson og Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í dag. Pétur, Davíð Snorri og Brynjar Björn fengu allir brottvísun eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH á sunnudagskvöldið. Pétur verður í banni þegar FH tekur á móti KR á fimmtudaginn. Davíð Snorri og Brynjar Björn taka út bannið í leiknum gegn Víkingi R. 10. september. Auk bannsins fékk Stjarnan 30.000 króna sekt vegna brottvísana aðstoðarþjálfaranna tveggja. Tveir aðrir leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar í dag; Skagamaðurinn Hafþór Pétursson og Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson. Þá verður ÍBV án tveggja lykilmanna þegar liðið sækir Breiðablik heim í Pepsi-deild kvenna næsta mánudag. Þetta eru þær Cloé Lacasse og Rut Kristjánsdóttir sem hafa báðar fengið fjögur gul spjöld í sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Pepsi-mörkin: Halldór Orri festi puttanna á milli auglýsingaskilta | Myndband Halldór Orri Björnsson, leikmaður FH, mátti þakka fyrir að ekki fór verr þegar hann festi puttanna á milli auglýsingaskilta á Samsung-vellinum í leik gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 21:15 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 11:23 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar. 29. ágúst 2017 13:17 Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15
Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45
Pepsi-mörkin: Halldór Orri festi puttanna á milli auglýsingaskilta | Myndband Halldór Orri Björnsson, leikmaður FH, mátti þakka fyrir að ekki fór verr þegar hann festi puttanna á milli auglýsingaskilta á Samsung-vellinum í leik gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 21:15
Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30
Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 11:23
Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02
Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar. 29. ágúst 2017 13:17
Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00