Fyrsta breska konan sem þjálfar í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2017 13:30 Schecter í landsliðsbúningi Breta. Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. Schecter var fyrirliði breska landsliðsins í amerískum fótbolta og fór með liðinu í úrslit á EM árið 2015. Nú er hún aftur á móti komin í vinnu sem þjálfari hjá NFL-liðinu Buffalo Bills. „Ég fékk tilboð frá félaginu og trúi því varla enn að þetta hafi gerst,“ sagði Schecter hlæjandi en hún er önnur konan sem Bills fær í vinnu hjá sér sem þjálfari. Hún er fædd í Bandaríkjunum en byrjaði ekki að spila íþróttina fyrr en hún flutti til Englands eins einkennilegt og það nú hljómar. „Ég man vel eftir fyrsta deginum í vinnunni því ég var svo stressuð. Aðalþjálfarinn hélt ræðu og ég drakk í mig hvert orð sem hann sagði. Það voru allir mjög vinalegir og almennilegir við mig. Ég er búinn að eignast góða vini þarna,“ sagði Schecter. Hún mun líklega láta af starfi sínu eftir undirbúningstímabilið en margir þjálfarar fá að koma í vinnu og reyna sig fyrir tímabilið. Hún er aftur á móti komin á kortið og spurning hvað framtíðin ber í skauti sér. NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira
Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. Schecter var fyrirliði breska landsliðsins í amerískum fótbolta og fór með liðinu í úrslit á EM árið 2015. Nú er hún aftur á móti komin í vinnu sem þjálfari hjá NFL-liðinu Buffalo Bills. „Ég fékk tilboð frá félaginu og trúi því varla enn að þetta hafi gerst,“ sagði Schecter hlæjandi en hún er önnur konan sem Bills fær í vinnu hjá sér sem þjálfari. Hún er fædd í Bandaríkjunum en byrjaði ekki að spila íþróttina fyrr en hún flutti til Englands eins einkennilegt og það nú hljómar. „Ég man vel eftir fyrsta deginum í vinnunni því ég var svo stressuð. Aðalþjálfarinn hélt ræðu og ég drakk í mig hvert orð sem hann sagði. Það voru allir mjög vinalegir og almennilegir við mig. Ég er búinn að eignast góða vini þarna,“ sagði Schecter. Hún mun líklega láta af starfi sínu eftir undirbúningstímabilið en margir þjálfarar fá að koma í vinnu og reyna sig fyrir tímabilið. Hún er aftur á móti komin á kortið og spurning hvað framtíðin ber í skauti sér.
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira