Julian er fundinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2017 13:38 Fjölmargir deildu myndum af Julian Cadman á samfélagsmiðlum. Facebook Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn. Fram kemur á vef El Mundo að drengurinn hafi fundist á sjúkrahúsi í borginni. Uppfært:Lögreglan í Katalóníu þvertekur fyrir að Julian sé fundinn Spænska lögreglan segir í samtali við El Pais að drengurinn sé í hópi hinna rúmlega 100 sem slösuðust í árásinni, þegar bíl var ekið niður Römbluna með þeim afleiðingum að 13 létu lífið. Hún vill þó ekki gefa upp hversu alvarlega Julian er slasaður. Móðir hans slasaðist einnig í árásinni en faðir hans, Andew Cadman, flaug til borgarinnar í gærkvöldi til að taka þátt í leit að syni sínum. Sem fyrr segir er hann nú fundinn en fjölskyldumeðlimir drengsins dreifðu myndum af honum á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á honum eftir að ekkert hafði til hans spurst eftir árásina. Fram kemur í El Pais að lögreglan hafi alltaf vitað hvar drengurinn var niðurkominn og að föður hans hafi verið gert viðvart við fyrsta tækifæri. Lögreglan mun ekki veita nánari upplýsingar um líðan Julians vegna þess að hann er undir lögaldri.Fréttin hefur verið uppfærð eftir yfirlýsingu frá lögreglunni í Katalóníu. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. 19. ágúst 2017 06:00 Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn. Fram kemur á vef El Mundo að drengurinn hafi fundist á sjúkrahúsi í borginni. Uppfært:Lögreglan í Katalóníu þvertekur fyrir að Julian sé fundinn Spænska lögreglan segir í samtali við El Pais að drengurinn sé í hópi hinna rúmlega 100 sem slösuðust í árásinni, þegar bíl var ekið niður Römbluna með þeim afleiðingum að 13 létu lífið. Hún vill þó ekki gefa upp hversu alvarlega Julian er slasaður. Móðir hans slasaðist einnig í árásinni en faðir hans, Andew Cadman, flaug til borgarinnar í gærkvöldi til að taka þátt í leit að syni sínum. Sem fyrr segir er hann nú fundinn en fjölskyldumeðlimir drengsins dreifðu myndum af honum á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á honum eftir að ekkert hafði til hans spurst eftir árásina. Fram kemur í El Pais að lögreglan hafi alltaf vitað hvar drengurinn var niðurkominn og að föður hans hafi verið gert viðvart við fyrsta tækifæri. Lögreglan mun ekki veita nánari upplýsingar um líðan Julians vegna þess að hann er undir lögaldri.Fréttin hefur verið uppfærð eftir yfirlýsingu frá lögreglunni í Katalóníu.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. 19. ágúst 2017 06:00 Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. 19. ágúst 2017 06:00
Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41