Gnæfði yfir stubbana í RHCP eins og sólin yfir Teletubbies Jakob Bjarnar skrifar 1. ágúst 2017 11:58 Dvergagrín Dr. Gunna á kostnað Red Hot Chili Peppers fellur vel í kramið nema Bubbi Morthens vill gjalda varhug við því að gert sé grín að fólki vegna útlits þess. Poppfræðingurinn Dr. Gunni greindi vinum sínum á Facebook frá því í gærkvöldi að meðlimir Red Hot Chili Peppers, sem héldu tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi, séu verulega stuttir í annan endann – dvergvaxnir reyndar. Ekki var annað að skilja á Dr. Gunna en að hann heldur svekktur að vera ekki með miða á tónleikana. En, Bubbi Morthens, sem er sér afar meðvitaður um líkamsvirðingu og „body fasisma“, vill hins vegar gjalda varhug við því að gert sé grín að fólki vegna útlits þess.Dvergvaxnir rokkarar Þið sem ætlið á Red Hot Chili Peppers í kvöld ath: Flea og söngvarinn eru dvergar. Ég sá þá einu sinni bakksteits, eða sem sagt bakksteits hjá Björk í Paris 1995-96. Þar voru þeir „frægir“ að mingla við fræga (ekki mig samt, þarf ekki að taka fram). Munið því eftir kíkjunum í kvöld! Góða skemmtun!“ segir Dr. Gunni og er flestum vina hans skemmt. Seinna kom svo nýr status frá Dr. Gunna, en þá virtist sem hann væri staddur fyrir utan Laugardalshöll og potar á farsíma sinn: „News flash frá dvergakasti RHMP just now. Hér má sjá liðið njota bandsins i reyk- og bjórpásu. Höllin of vel hljóðeinangruð. Heyrði ekki djakksjitt. Get þó séð þetta fyrir mér. Flea ber að ofan i stuttbuxum. Anthony ber að ofan að syngja. Will Chad Smith i filing á settinu. Einhver gaur á gitar. Prpgrammið einskonar best of. Gæti googlað síðasta gigg til að vita settlistann en nenni því ekki. Note to tonleikahaldara: Bjóðið mér næst ef þið viljið plögg!“Red Hot Mini Peppers og Teletubbies Vinir Dr. Gunnar velta þessu fyrir sér og þannig er til að mynda rokkstjóri Aldrei fór ég suður, Kristján Freyr, með á nótunum: „Red Hot Mini Peppers ... ehehehe.“ Og Sigurlaug Jónsdóttir, eða rokksskáldið Didda, leggur þetta til málanna: „ferðaðist með þeim í lyftu í London einu sinni og GNÆFÐI yfir þá eins og sólin yfir teletubbís. En, Bubbi telur rétt að menn gæti hófs í gríni sem þessu: „Níða útlit fólks fer þér ekki,“ segir hann og lætur reyndar blikkandi broskall fylgja. En, Dr. Gunni lætur þessar ákúrur ekki slá sig út af laginu og svarar rokkgoðinu að hætti hússins: „Kemur úr „hörðustu átt“ jafnvel?“ Tengdar fréttir Sjáðu þegar Red Hot Chili Peppers gerði allt vitlaust með laginu Under the Bridge Stórtónleikar Red Hot Chili Peppers fóru fram í nýju Laugardalshöllinni í gærkvöldi og heppnuðust tónleikarnir virkilega vel. 1. ágúst 2017 10:30 Bassaleikari Red Hot Chili Peppers: „Borðaði hrátt kjöt í gær og skeit á mig á hótelinu í morgun“ Mikil stemning er í nýju Laugardalshöllinni þar sem rokkhljómsveitin Red Hot Chili Peppers kemur fram í kvöld. 31. júlí 2017 22:35 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Poppfræðingurinn Dr. Gunni greindi vinum sínum á Facebook frá því í gærkvöldi að meðlimir Red Hot Chili Peppers, sem héldu tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi, séu verulega stuttir í annan endann – dvergvaxnir reyndar. Ekki var annað að skilja á Dr. Gunna en að hann heldur svekktur að vera ekki með miða á tónleikana. En, Bubbi Morthens, sem er sér afar meðvitaður um líkamsvirðingu og „body fasisma“, vill hins vegar gjalda varhug við því að gert sé grín að fólki vegna útlits þess.Dvergvaxnir rokkarar Þið sem ætlið á Red Hot Chili Peppers í kvöld ath: Flea og söngvarinn eru dvergar. Ég sá þá einu sinni bakksteits, eða sem sagt bakksteits hjá Björk í Paris 1995-96. Þar voru þeir „frægir“ að mingla við fræga (ekki mig samt, þarf ekki að taka fram). Munið því eftir kíkjunum í kvöld! Góða skemmtun!“ segir Dr. Gunni og er flestum vina hans skemmt. Seinna kom svo nýr status frá Dr. Gunna, en þá virtist sem hann væri staddur fyrir utan Laugardalshöll og potar á farsíma sinn: „News flash frá dvergakasti RHMP just now. Hér má sjá liðið njota bandsins i reyk- og bjórpásu. Höllin of vel hljóðeinangruð. Heyrði ekki djakksjitt. Get þó séð þetta fyrir mér. Flea ber að ofan i stuttbuxum. Anthony ber að ofan að syngja. Will Chad Smith i filing á settinu. Einhver gaur á gitar. Prpgrammið einskonar best of. Gæti googlað síðasta gigg til að vita settlistann en nenni því ekki. Note to tonleikahaldara: Bjóðið mér næst ef þið viljið plögg!“Red Hot Mini Peppers og Teletubbies Vinir Dr. Gunnar velta þessu fyrir sér og þannig er til að mynda rokkstjóri Aldrei fór ég suður, Kristján Freyr, með á nótunum: „Red Hot Mini Peppers ... ehehehe.“ Og Sigurlaug Jónsdóttir, eða rokksskáldið Didda, leggur þetta til málanna: „ferðaðist með þeim í lyftu í London einu sinni og GNÆFÐI yfir þá eins og sólin yfir teletubbís. En, Bubbi telur rétt að menn gæti hófs í gríni sem þessu: „Níða útlit fólks fer þér ekki,“ segir hann og lætur reyndar blikkandi broskall fylgja. En, Dr. Gunni lætur þessar ákúrur ekki slá sig út af laginu og svarar rokkgoðinu að hætti hússins: „Kemur úr „hörðustu átt“ jafnvel?“
Tengdar fréttir Sjáðu þegar Red Hot Chili Peppers gerði allt vitlaust með laginu Under the Bridge Stórtónleikar Red Hot Chili Peppers fóru fram í nýju Laugardalshöllinni í gærkvöldi og heppnuðust tónleikarnir virkilega vel. 1. ágúst 2017 10:30 Bassaleikari Red Hot Chili Peppers: „Borðaði hrátt kjöt í gær og skeit á mig á hótelinu í morgun“ Mikil stemning er í nýju Laugardalshöllinni þar sem rokkhljómsveitin Red Hot Chili Peppers kemur fram í kvöld. 31. júlí 2017 22:35 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Sjáðu þegar Red Hot Chili Peppers gerði allt vitlaust með laginu Under the Bridge Stórtónleikar Red Hot Chili Peppers fóru fram í nýju Laugardalshöllinni í gærkvöldi og heppnuðust tónleikarnir virkilega vel. 1. ágúst 2017 10:30
Bassaleikari Red Hot Chili Peppers: „Borðaði hrátt kjöt í gær og skeit á mig á hótelinu í morgun“ Mikil stemning er í nýju Laugardalshöllinni þar sem rokkhljómsveitin Red Hot Chili Peppers kemur fram í kvöld. 31. júlí 2017 22:35
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“