Saka sjávarútvegsráðherra um að hygla risunum 3. ágúst 2017 06:00 Strandveiðiaflinn, sem hlutfall af þorskkvóta, hefur dregist saman frá árinu 2012 og ber ráðherra að grípa inn í, segir í tilkynningunni. vísir/stefán Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) segja í tilkynningu að fordæmalaus 30 prósenta hliðrun afla milli fiskveiðiára, til að koma til móts við stórútgerðir, hafi þau áhrif að einungis strandveiðifiskur berst nú á markaði. SFÚ tekur undir kröfur Landssambands smábátaeigenda um að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hækki aflaviðmiðun til strandveiða í ágúst þannig að ekki komi til stöðvunar veiða. Í tilkynningunni segir að vegna langvinns sjómannaverkfalls í byrjun þessa árs verði afli á Íslandsmiðum mun minni á þessu ári en gert hafði verið ráð fyrir við úthlutun aflaheimilda. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra hafi komið til móts við stórútgerðir með því að heimila fordæmalausa þrjátíu prósenta hliðrun afla milli fiskveiðiára. Þessi hliðrun hafi hins vegar þau áhrif að einungis strandveiðifiskur berst nú á markaði og í stærri fiskvinnslur, sem eru hluti af lóðrétt samþættum sjávarútvegsfyrirtækjum, koma inn á kauphlið og skapa tilfinnanlegan skort fyrir smærri vinnslur, sem reiða sig eingöngu á fiskmarkaðsfisk sem hráefni. Í tilkynningunni segir einnig að mikilvægt sé að ráðherra hafi hagsmuni fleiri aðila en stórútgerðarinnar í fyrirrúmi. Nauðsynlegt sé að bregðast við strax og tryggja samfelldar strandveiðar allan ágúst. Það verður einungis gert með því að hækka aflaviðmiðun. Þá er bent á að varla sé það í þágu samkeppni í íslenskum sjávarútvegi að hygla örfáum risum í greininni á kostnað sjálfstæðra aðila. Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) segja í tilkynningu að fordæmalaus 30 prósenta hliðrun afla milli fiskveiðiára, til að koma til móts við stórútgerðir, hafi þau áhrif að einungis strandveiðifiskur berst nú á markaði. SFÚ tekur undir kröfur Landssambands smábátaeigenda um að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hækki aflaviðmiðun til strandveiða í ágúst þannig að ekki komi til stöðvunar veiða. Í tilkynningunni segir að vegna langvinns sjómannaverkfalls í byrjun þessa árs verði afli á Íslandsmiðum mun minni á þessu ári en gert hafði verið ráð fyrir við úthlutun aflaheimilda. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra hafi komið til móts við stórútgerðir með því að heimila fordæmalausa þrjátíu prósenta hliðrun afla milli fiskveiðiára. Þessi hliðrun hafi hins vegar þau áhrif að einungis strandveiðifiskur berst nú á markaði og í stærri fiskvinnslur, sem eru hluti af lóðrétt samþættum sjávarútvegsfyrirtækjum, koma inn á kauphlið og skapa tilfinnanlegan skort fyrir smærri vinnslur, sem reiða sig eingöngu á fiskmarkaðsfisk sem hráefni. Í tilkynningunni segir einnig að mikilvægt sé að ráðherra hafi hagsmuni fleiri aðila en stórútgerðarinnar í fyrirrúmi. Nauðsynlegt sé að bregðast við strax og tryggja samfelldar strandveiðar allan ágúst. Það verður einungis gert með því að hækka aflaviðmiðun. Þá er bent á að varla sé það í þágu samkeppni í íslenskum sjávarútvegi að hygla örfáum risum í greininni á kostnað sjálfstæðra aðila.
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira