Fertugur Geisli í Súðavík Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. ágúst 2017 11:30 Egill Heiðar gekk á Bardaga við Álftafjörð í fyrradag, ásamt Önnu Lind Ragnarsdóttur, sem var einn af stofnfélögum Geisla þegar hún var 13 ára gömul og síðar formaður. Þarna sér inn í Álftafjarðarbotn. Mynd/Magnea Gísladóttir Ég átti heima í Grund í Súðavík þegar við réðumst í að stofna Ungmennafélagið Geisla sumarið 1977. Var búinn að læra félagsmálafræði í Samvinnuskólanum á Bifröst og vildi nýta það til að koma einhverju skemmtilegu í framkvæmd með áhugasömu fólki í minni heimabyggð,“ segir Egill Heiðar Gíslason, starfsmaður hjá Íbúðalánasjóði, sem var fyrsti formaður Geisla. „Það var mikill áhugi á fótbolta í Súðavík á þessum tíma, við höfðum aðstöðu á 40 metra þýfðu túni og allir aldurshópar af báðum kynjum æfðu þar. Fyrsta verkefni hins nýja félags var því að berjast fyrir almennilegum íþróttavelli. Svo var áhugi fyrir skák, borðtennis og síðan voru spilavist, jólatrésskemmtanir og fleira á dagskránni. Starfsemin þróaðist í allar áttir. Við héldum Geislahátíðir inni í Álftafjarðarbotni, þar var farið í gönguferðir, veitt og buslað í Seljalandsánni, sungið og dansað. Þetta voru skemmtilegar stundir.“ Stofnfélagar voru 37 af báðum kynjum, flestir innan við fertugt, að sögn Egils Heiðars sem segir félagið hafa elst vel og hafa verið haldið uppi af öflugu fólki. Hann segir Geisla hafa látið sig varða umhverfisvernd og marga hluti í heimabyggð og verið kjölfesta og lyftistöng í félagslífinu. Afmælisdagskráin hefst klukkan 14 í Samkomuhúsi Súðavíkur og þar verður dansað fram á rauðanótt.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. ágúst. Birtist í Fréttablaðinu Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Ég átti heima í Grund í Súðavík þegar við réðumst í að stofna Ungmennafélagið Geisla sumarið 1977. Var búinn að læra félagsmálafræði í Samvinnuskólanum á Bifröst og vildi nýta það til að koma einhverju skemmtilegu í framkvæmd með áhugasömu fólki í minni heimabyggð,“ segir Egill Heiðar Gíslason, starfsmaður hjá Íbúðalánasjóði, sem var fyrsti formaður Geisla. „Það var mikill áhugi á fótbolta í Súðavík á þessum tíma, við höfðum aðstöðu á 40 metra þýfðu túni og allir aldurshópar af báðum kynjum æfðu þar. Fyrsta verkefni hins nýja félags var því að berjast fyrir almennilegum íþróttavelli. Svo var áhugi fyrir skák, borðtennis og síðan voru spilavist, jólatrésskemmtanir og fleira á dagskránni. Starfsemin þróaðist í allar áttir. Við héldum Geislahátíðir inni í Álftafjarðarbotni, þar var farið í gönguferðir, veitt og buslað í Seljalandsánni, sungið og dansað. Þetta voru skemmtilegar stundir.“ Stofnfélagar voru 37 af báðum kynjum, flestir innan við fertugt, að sögn Egils Heiðars sem segir félagið hafa elst vel og hafa verið haldið uppi af öflugu fólki. Hann segir Geisla hafa látið sig varða umhverfisvernd og marga hluti í heimabyggð og verið kjölfesta og lyftistöng í félagslífinu. Afmælisdagskráin hefst klukkan 14 í Samkomuhúsi Súðavíkur og þar verður dansað fram á rauðanótt.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. ágúst.
Birtist í Fréttablaðinu Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“