Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. ágúst 2017 06:00 Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Lewis Hamilton. Vísir/Getty Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. Bottas hefur náð fimm sinnum á verðlaunapall í röð og hann hefur þar með minnkað bilið töluvert í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hann er 33 stigum á eftir Vettel sem leiðir heimsmeistaramótið. „Ég get orðið heimsmeistarai. Það eru enn níu keppnir eftir, ég hef fulla trú á að ég geti unnið Lewis og Sebastian. Ég hef nú þegar gert það í ár,“ sagði Bottas í samtali við Motorsport Week. „Ég er alltaf að verða betri og betri. Það eru engin takmörk hjá mér. Ég myndi aldrei segja að andstæðingar mínir séu betri en ég. Ég hef trú á mér,“ bætti Finninn við. „Það er skýrt innan liðsins að við fáum báðir jöfn tækifæri. Við fáum sama búnað og það er enginn númer eitt eða tvö. Ég er í baráttunni um heimsmeistaratitilinn og þetta snýst um minn feril. Ég vil ekki vera í skugganum af Lewis,“ sagði Bottas að lokum. Formúla Tengdar fréttir Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00 Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. Bottas hefur náð fimm sinnum á verðlaunapall í röð og hann hefur þar með minnkað bilið töluvert í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hann er 33 stigum á eftir Vettel sem leiðir heimsmeistaramótið. „Ég get orðið heimsmeistarai. Það eru enn níu keppnir eftir, ég hef fulla trú á að ég geti unnið Lewis og Sebastian. Ég hef nú þegar gert það í ár,“ sagði Bottas í samtali við Motorsport Week. „Ég er alltaf að verða betri og betri. Það eru engin takmörk hjá mér. Ég myndi aldrei segja að andstæðingar mínir séu betri en ég. Ég hef trú á mér,“ bætti Finninn við. „Það er skýrt innan liðsins að við fáum báðir jöfn tækifæri. Við fáum sama búnað og það er enginn númer eitt eða tvö. Ég er í baráttunni um heimsmeistaratitilinn og þetta snýst um minn feril. Ég vil ekki vera í skugganum af Lewis,“ sagði Bottas að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00 Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00
Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15
Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00