Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. ágúst 2017 08:03 Bartomeu fær hér faðmlag frá Neymar. Vísir/Getty Josep Maria Bartomeu hefur gagnrýnt Neymar fyrir viðskilnað hans við félagið en Brasilíumaðurinn gekk í raðir PSG í Frakklandi í síðustu viku. PSG greiddi metfé fyrir hann, 222 milljónir evra sem var riftunarverð samnings hans. Bartomeu greindi frá því að félagið hafði grunsemdir um að Neymar vildi fara, jafnvel áður en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í fyrra. „Hans aðferðir voru ekki þær bestu. Þetta var ekki sú hegðun sem við gerum kröfur um að leikmenn Barcelona sýni,“ sagði forsetinn í samtali við spænska fjölmiðla. Neymar neitaði að ræða við félagið um framtíð sína þegar sögusagnir voru á kreiki um að hann vildi fara. En á miðvikudag sneri hann eftur á æfingu með Barcelona og sagði hann félaginu þá að hann vildi fara. Hann fékk leyfi til að koma sínum málum á hreint. „Við höfðum efasemdir um að hann vildi vera áfram og þess vegna hækkuðum við riftunarverð samnings hans upp í 222 milljónir evra. Þegar okkur grunaði að hann vildi fara voru við samt rólegir því hvað sem hefði gerst hefði verið gott fyrir framtíð Barcelona.“ „Neymar var hluti af félagi okkar og velgengni síðustu fjögur árin en nú heyrir hann sögunni til. Þetta var hans ákvörðun. Við gerðum allt sem við gátum til að halda honum - stjórnendur félagsins, leikmenn og þjálfarar.“ Spænski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Josep Maria Bartomeu hefur gagnrýnt Neymar fyrir viðskilnað hans við félagið en Brasilíumaðurinn gekk í raðir PSG í Frakklandi í síðustu viku. PSG greiddi metfé fyrir hann, 222 milljónir evra sem var riftunarverð samnings hans. Bartomeu greindi frá því að félagið hafði grunsemdir um að Neymar vildi fara, jafnvel áður en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í fyrra. „Hans aðferðir voru ekki þær bestu. Þetta var ekki sú hegðun sem við gerum kröfur um að leikmenn Barcelona sýni,“ sagði forsetinn í samtali við spænska fjölmiðla. Neymar neitaði að ræða við félagið um framtíð sína þegar sögusagnir voru á kreiki um að hann vildi fara. En á miðvikudag sneri hann eftur á æfingu með Barcelona og sagði hann félaginu þá að hann vildi fara. Hann fékk leyfi til að koma sínum málum á hreint. „Við höfðum efasemdir um að hann vildi vera áfram og þess vegna hækkuðum við riftunarverð samnings hans upp í 222 milljónir evra. Þegar okkur grunaði að hann vildi fara voru við samt rólegir því hvað sem hefði gerst hefði verið gott fyrir framtíð Barcelona.“ „Neymar var hluti af félagi okkar og velgengni síðustu fjögur árin en nú heyrir hann sögunni til. Þetta var hans ákvörðun. Við gerðum allt sem við gátum til að halda honum - stjórnendur félagsins, leikmenn og þjálfarar.“
Spænski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira