Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour