Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour