Fjögur heimsmet á HM í sundi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:23 Lilly King fagnar heimsmeti sínu. Vísir/Getty Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Bretinn Adam Peaty tvíbætti heimsmetið í 50 metra bringusundi og hin bandaríska Lilly King og hin kanadíska Kylie Masse settu líka heimsmet þegar þær tryggðu sér gull. Adam Peaty sló heimsmet sitt í 50 metra bringusundi tvisvar og varð líka fyrsti maðurinn til að synda 50 metra bringusund á undir 26 sekúndum. Hann bætti fyrst metið í undanrásum (26,10 sekúndur) og svo aftur í undanúrslitum (25,95 sekúndur). Lilly King tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:04,13 sekúndum og bætti fjögurra ára gamalt heimsmet Litháans Rutu Meilutyte. Hin umdeilda rússneska sundkona Yuliya Efimova varð að sætta sig við bronsið því bandaríska sundkonan Katie Meili náði silfrinu. Kylie Masse tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra baksundi með því að koma í mark á 58,10 sekúndum en gamla heimsmetið átti hin breska Gemma Spofforth sem synti á 58,12 sekúndum árið 2009. Kathleen Baker frá Bandaríkjunum fékk silfur og Ástralinn Emily Seebohm tók bronsið. Heimsmetið var orðið átta ára gamalt og Gemma Spofforth synti í sundbúningum fræga þegar hún setti metið en sá búningur er ekki leyfður lengur. Sund Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Bretinn Adam Peaty tvíbætti heimsmetið í 50 metra bringusundi og hin bandaríska Lilly King og hin kanadíska Kylie Masse settu líka heimsmet þegar þær tryggðu sér gull. Adam Peaty sló heimsmet sitt í 50 metra bringusundi tvisvar og varð líka fyrsti maðurinn til að synda 50 metra bringusund á undir 26 sekúndum. Hann bætti fyrst metið í undanrásum (26,10 sekúndur) og svo aftur í undanúrslitum (25,95 sekúndur). Lilly King tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:04,13 sekúndum og bætti fjögurra ára gamalt heimsmet Litháans Rutu Meilutyte. Hin umdeilda rússneska sundkona Yuliya Efimova varð að sætta sig við bronsið því bandaríska sundkonan Katie Meili náði silfrinu. Kylie Masse tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra baksundi með því að koma í mark á 58,10 sekúndum en gamla heimsmetið átti hin breska Gemma Spofforth sem synti á 58,12 sekúndum árið 2009. Kathleen Baker frá Bandaríkjunum fékk silfur og Ástralinn Emily Seebohm tók bronsið. Heimsmetið var orðið átta ára gamalt og Gemma Spofforth synti í sundbúningum fræga þegar hún setti metið en sá búningur er ekki leyfður lengur.
Sund Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn