Súpergrúppan Tálsýn með sína fyrstu plötu Stefán Þór Hjartarson skrifar 11. júlí 2017 19:30 Sveitin kom fram á Airwaves í fyrra og þótti standa sig prýðilega enda skipuð vönum mönnum. Hljómsveitin Tálsýn hefur gefið út sína fyrstu plötu, stuttskífu sem ber einfaldlega nafnið ep1. Á henni má finna fyrstu fjögur lögin sem sveitin samdi. Þessi fyrsta útgáfa sú fyrsta af væntanlegri trílógíu þar sem hljómsveitarmeðlimir ætla sér að skrásetja þroskaferli eigin sveitar með þremur fjögurra laga stuttskífum „Það er áhugavert að pæla í þessu. Stundum tekur það hljómsveit einhvern tíma að finna „sitt sánd.“ Við erum meðvitaðir um það. Ætluðum til dæmis að vera sækadelísk seventís sveit, en eftir fyrstu æfinguna ákváðum við að vera ekkert of mikið að pæla í hvað við værum að gera, heldur að leyfa bara sköpunargleðinni og flæðinu að njóta sín og sjá hvað gerist,“ segir Oddur Ingi, einn meðlimur sveitarinnar. Tálsýnarmenn hafa allir gert garðinn frægan i öðrum sveitum áður - til að mynda Lokbrá, Jan Mayen, Quest og fleiri, svo að það er ekkert vitlaust að kalla Tálsýn súpergrúppu. Næstu fjögur lögin eru tilbúin og stefnan að taka þau upp sem fyrst. „Það á helst ekkert að ritskoða mikið. Við ætlum að vera heiðarlegir. Stefnan var alltaf að taka upp og henda á netið um leið og eitthvað væri tilbúið. Við fylgjum þeirri stefnu, en með breyttum formerkjum, þessari trílógíupælingu. Hver elskar ekki góða trílógíu? Ep 2 er væntanleg og lögin sem verða á ep 3 eru farin að myndast. Þetta er mjög spennandi.“Hlusta má á fyrstu stuttskífu Tálsýnar hérna. Tónlist Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Tálsýn hefur gefið út sína fyrstu plötu, stuttskífu sem ber einfaldlega nafnið ep1. Á henni má finna fyrstu fjögur lögin sem sveitin samdi. Þessi fyrsta útgáfa sú fyrsta af væntanlegri trílógíu þar sem hljómsveitarmeðlimir ætla sér að skrásetja þroskaferli eigin sveitar með þremur fjögurra laga stuttskífum „Það er áhugavert að pæla í þessu. Stundum tekur það hljómsveit einhvern tíma að finna „sitt sánd.“ Við erum meðvitaðir um það. Ætluðum til dæmis að vera sækadelísk seventís sveit, en eftir fyrstu æfinguna ákváðum við að vera ekkert of mikið að pæla í hvað við værum að gera, heldur að leyfa bara sköpunargleðinni og flæðinu að njóta sín og sjá hvað gerist,“ segir Oddur Ingi, einn meðlimur sveitarinnar. Tálsýnarmenn hafa allir gert garðinn frægan i öðrum sveitum áður - til að mynda Lokbrá, Jan Mayen, Quest og fleiri, svo að það er ekkert vitlaust að kalla Tálsýn súpergrúppu. Næstu fjögur lögin eru tilbúin og stefnan að taka þau upp sem fyrst. „Það á helst ekkert að ritskoða mikið. Við ætlum að vera heiðarlegir. Stefnan var alltaf að taka upp og henda á netið um leið og eitthvað væri tilbúið. Við fylgjum þeirri stefnu, en með breyttum formerkjum, þessari trílógíupælingu. Hver elskar ekki góða trílógíu? Ep 2 er væntanleg og lögin sem verða á ep 3 eru farin að myndast. Þetta er mjög spennandi.“Hlusta má á fyrstu stuttskífu Tálsýnar hérna.
Tónlist Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira