Slegist um sætin á sumarjazzi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. júlí 2017 20:00 Brynjólfur Óli Árnason, rekstrarstjóri Jómfrúarinnar, Veitingastaðurinn Jómfrúin bregður ekki út af vananum í ár og stendur fyrir tónleikaröð í allt sumar. Á laugardögum safnast allt að þrjú hundruð manns saman til að hlýða á jazztóna. Síðastliðin tuttugu og tvö ár hafa aðstandendur veitingastaðarains Jómfrúarinnar við Lækjargötu efnt til tónleikaraðar á sumrin. Í júní, júlí og ágúst má reiða sig á ókeypis tónleika klukkan þrjú í portinu fyrir aftan smurbrauðsstaðinn. Þegar fréttastofa leit við í dag á áttundu tónleikum sumarsins var kvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur að flytja brasilísk bossa nova lög og klassíska jazz standara. Brynjólfur Óli Árnason, rekstrarstjóri Jómfrúarinnar, segir aðsóknina alltaf góða, sama hvernig viðrar. „Við höfum örsjaldan þurft að fara inn vegna óveðurs en annars stöndum við þetta af okkur og fólk kemur klætt eftir veðri," segir hann. Um 170 sætum er komið fyrir í portinu á meðan tónleikunum stendur auk þess sem 100 sæti eru inni á veitingastaðnum. Þá standa alltaf einhverjir og talið er að um 300 til 350 manns sæki hverja tónleika. „Það er mjög þéttsetið og það er liggur við slegist um stóla. Fólk mætir snemma til að tryggja sér inni fyrst og færir sig út þegar fjöldinn byrjar að koma," segir Brynjólfur Óli. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira
Veitingastaðurinn Jómfrúin bregður ekki út af vananum í ár og stendur fyrir tónleikaröð í allt sumar. Á laugardögum safnast allt að þrjú hundruð manns saman til að hlýða á jazztóna. Síðastliðin tuttugu og tvö ár hafa aðstandendur veitingastaðarains Jómfrúarinnar við Lækjargötu efnt til tónleikaraðar á sumrin. Í júní, júlí og ágúst má reiða sig á ókeypis tónleika klukkan þrjú í portinu fyrir aftan smurbrauðsstaðinn. Þegar fréttastofa leit við í dag á áttundu tónleikum sumarsins var kvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur að flytja brasilísk bossa nova lög og klassíska jazz standara. Brynjólfur Óli Árnason, rekstrarstjóri Jómfrúarinnar, segir aðsóknina alltaf góða, sama hvernig viðrar. „Við höfum örsjaldan þurft að fara inn vegna óveðurs en annars stöndum við þetta af okkur og fólk kemur klætt eftir veðri," segir hann. Um 170 sætum er komið fyrir í portinu á meðan tónleikunum stendur auk þess sem 100 sæti eru inni á veitingastaðnum. Þá standa alltaf einhverjir og talið er að um 300 til 350 manns sæki hverja tónleika. „Það er mjög þéttsetið og það er liggur við slegist um stóla. Fólk mætir snemma til að tryggja sér inni fyrst og færir sig út þegar fjöldinn byrjar að koma," segir Brynjólfur Óli.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira