Slegist um sætin á sumarjazzi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. júlí 2017 20:00 Brynjólfur Óli Árnason, rekstrarstjóri Jómfrúarinnar, Veitingastaðurinn Jómfrúin bregður ekki út af vananum í ár og stendur fyrir tónleikaröð í allt sumar. Á laugardögum safnast allt að þrjú hundruð manns saman til að hlýða á jazztóna. Síðastliðin tuttugu og tvö ár hafa aðstandendur veitingastaðarains Jómfrúarinnar við Lækjargötu efnt til tónleikaraðar á sumrin. Í júní, júlí og ágúst má reiða sig á ókeypis tónleika klukkan þrjú í portinu fyrir aftan smurbrauðsstaðinn. Þegar fréttastofa leit við í dag á áttundu tónleikum sumarsins var kvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur að flytja brasilísk bossa nova lög og klassíska jazz standara. Brynjólfur Óli Árnason, rekstrarstjóri Jómfrúarinnar, segir aðsóknina alltaf góða, sama hvernig viðrar. „Við höfum örsjaldan þurft að fara inn vegna óveðurs en annars stöndum við þetta af okkur og fólk kemur klætt eftir veðri," segir hann. Um 170 sætum er komið fyrir í portinu á meðan tónleikunum stendur auk þess sem 100 sæti eru inni á veitingastaðnum. Þá standa alltaf einhverjir og talið er að um 300 til 350 manns sæki hverja tónleika. „Það er mjög þéttsetið og það er liggur við slegist um stóla. Fólk mætir snemma til að tryggja sér inni fyrst og færir sig út þegar fjöldinn byrjar að koma," segir Brynjólfur Óli. Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Veitingastaðurinn Jómfrúin bregður ekki út af vananum í ár og stendur fyrir tónleikaröð í allt sumar. Á laugardögum safnast allt að þrjú hundruð manns saman til að hlýða á jazztóna. Síðastliðin tuttugu og tvö ár hafa aðstandendur veitingastaðarains Jómfrúarinnar við Lækjargötu efnt til tónleikaraðar á sumrin. Í júní, júlí og ágúst má reiða sig á ókeypis tónleika klukkan þrjú í portinu fyrir aftan smurbrauðsstaðinn. Þegar fréttastofa leit við í dag á áttundu tónleikum sumarsins var kvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur að flytja brasilísk bossa nova lög og klassíska jazz standara. Brynjólfur Óli Árnason, rekstrarstjóri Jómfrúarinnar, segir aðsóknina alltaf góða, sama hvernig viðrar. „Við höfum örsjaldan þurft að fara inn vegna óveðurs en annars stöndum við þetta af okkur og fólk kemur klætt eftir veðri," segir hann. Um 170 sætum er komið fyrir í portinu á meðan tónleikunum stendur auk þess sem 100 sæti eru inni á veitingastaðnum. Þá standa alltaf einhverjir og talið er að um 300 til 350 manns sæki hverja tónleika. „Það er mjög þéttsetið og það er liggur við slegist um stóla. Fólk mætir snemma til að tryggja sér inni fyrst og færir sig út þegar fjöldinn byrjar að koma," segir Brynjólfur Óli.
Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira