Tekjur Íslendinga: Framkvæmdastjóri skilanefndar Landsbankans með forstjóralaun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. júní 2017 09:39 Ársæll Hafsteinsson er meðal háttsettustu starfsmanna skilanefndar Landsbankans. Hann var áður yfirmaður lögfræðisviðs bankans og þar á undan yfirmaður lögfræðisviðs Búnaðarbankans. Ársæll Hafsteinsson, héraðsdómslögmaður og framkvæmdastjóri skilanefndar Landsbankans, er langtekjuhæsti lögfræðingur Íslands með rúmar 23 milljónir í laun á mánuði. Til samanburðar er Valur Ragnarsson, forstjóri Medis, tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24,5 milljónir á mánuði. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti listans er Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og eigandi Draupnis lögmannsþjónustu, með 7,6 milljónir á mánuði. Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður og einn eigandi Logos er sá þriðji með 6,37 milljónir á mánuði. Ragnar Björgvinsson lögmaður hjá Glitni er í fjórða sæti listans með 6,3 milljónir á mánuði og Arnaldur Jón Gunnarsson lögmaður hjá Kaupþingi í því fimmta með 3,4 milljónir. Í sjötta sæti listans er Baldvin Björn Haraldsson hjá BBA lögmannsstofu með 3,4 milljónir. Birna Hlín Káradóttir, yfirlögfræðingur Fossa, er efsta kona á lista í sjötta sæti með 3,3 milljónir á mánuði. Þröstur Ríkharðsson hæstaréttarlögmaður hjá Meritas er í því sjöunda með 3,2 milljónir. Þá er Kristján Þorbergsson, hæstaréttarmaður hjá Landslögum með 2,6 milljónir og vermir níunda sæti listans. Sá tíundi er Helgi I. Jónsson, hæstaréttardómari með 2,5 milljónir. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2016 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21 Tekjur Íslendinga: Davíð enn langtekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn Davíð var með 3,93 milljónir króna á mánuði í fyrra. 30. júní 2017 08:51 Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Ársæll Hafsteinsson, héraðsdómslögmaður og framkvæmdastjóri skilanefndar Landsbankans, er langtekjuhæsti lögfræðingur Íslands með rúmar 23 milljónir í laun á mánuði. Til samanburðar er Valur Ragnarsson, forstjóri Medis, tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24,5 milljónir á mánuði. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti listans er Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og eigandi Draupnis lögmannsþjónustu, með 7,6 milljónir á mánuði. Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður og einn eigandi Logos er sá þriðji með 6,37 milljónir á mánuði. Ragnar Björgvinsson lögmaður hjá Glitni er í fjórða sæti listans með 6,3 milljónir á mánuði og Arnaldur Jón Gunnarsson lögmaður hjá Kaupþingi í því fimmta með 3,4 milljónir. Í sjötta sæti listans er Baldvin Björn Haraldsson hjá BBA lögmannsstofu með 3,4 milljónir. Birna Hlín Káradóttir, yfirlögfræðingur Fossa, er efsta kona á lista í sjötta sæti með 3,3 milljónir á mánuði. Þröstur Ríkharðsson hæstaréttarlögmaður hjá Meritas er í því sjöunda með 3,2 milljónir. Þá er Kristján Þorbergsson, hæstaréttarmaður hjá Landslögum með 2,6 milljónir og vermir níunda sæti listans. Sá tíundi er Helgi I. Jónsson, hæstaréttardómari með 2,5 milljónir. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2016 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21 Tekjur Íslendinga: Davíð enn langtekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn Davíð var með 3,93 milljónir króna á mánuði í fyrra. 30. júní 2017 08:51 Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54
Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19
Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21
Tekjur Íslendinga: Davíð enn langtekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn Davíð var með 3,93 milljónir króna á mánuði í fyrra. 30. júní 2017 08:51
Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45