Forseti Real Madrid alveg slakur yfir ákæru Ronaldo og dettur ekki í hug að selja hann Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 07:30 Cristiano Ronaldo gæti yfirgefið Real. vísir/getty Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er ekki einu sinni að íhuga það að selja Cristiano Ronaldo í sumar. Ronaldo er sagður vilja burt frá Real og burt frá Spáni vegna ákæru um skattsvik en Portúgalinn er sagður hafa áhuga á því að snúa aftur til Manchester United. Florentino Pérez, sem á dögunum var endurkjörinn forseti Real Madrid til ársins 2021, hefur ekkert heyrt í Ronaldo eins og sum blöð hafa haldið fram. Hann fær allar sínar fréttir í dagblöðum og útvarpi eins og aðrir af þessu máli. „Ég vil ekki álykta neitt. Ég þekki Cristiano. Hann er frábær strákur og fullkominn atvinnumaður. Allt þetta mál er mjög skrítið,“ segir Pérez í viðtali við útvarpstöðina Onda Cero. „Ég hef ekki talað við Ronaldo síðan eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Allt sem ég hef heyrt er í gegnum fréttirnar.“ „Hvorki ég né nokkur annar tengdur Real Madrid erum einu sinni að íhuga það að Ronaldo gæti yfirgefið félagið. Við erum alveg slakir yfir þessu öllu. Ég hef ekki talað við neitt annað félag og okkur hefur ekkert tilboð borist í Ronaldo, Álvaro Morata né James Rodriguez,“ segir Florentino Pérez. Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. 16. júní 2017 13:00 Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19. júní 2017 14:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er ekki einu sinni að íhuga það að selja Cristiano Ronaldo í sumar. Ronaldo er sagður vilja burt frá Real og burt frá Spáni vegna ákæru um skattsvik en Portúgalinn er sagður hafa áhuga á því að snúa aftur til Manchester United. Florentino Pérez, sem á dögunum var endurkjörinn forseti Real Madrid til ársins 2021, hefur ekkert heyrt í Ronaldo eins og sum blöð hafa haldið fram. Hann fær allar sínar fréttir í dagblöðum og útvarpi eins og aðrir af þessu máli. „Ég vil ekki álykta neitt. Ég þekki Cristiano. Hann er frábær strákur og fullkominn atvinnumaður. Allt þetta mál er mjög skrítið,“ segir Pérez í viðtali við útvarpstöðina Onda Cero. „Ég hef ekki talað við Ronaldo síðan eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Allt sem ég hef heyrt er í gegnum fréttirnar.“ „Hvorki ég né nokkur annar tengdur Real Madrid erum einu sinni að íhuga það að Ronaldo gæti yfirgefið félagið. Við erum alveg slakir yfir þessu öllu. Ég hef ekki talað við neitt annað félag og okkur hefur ekkert tilboð borist í Ronaldo, Álvaro Morata né James Rodriguez,“ segir Florentino Pérez.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. 16. júní 2017 13:00 Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19. júní 2017 14:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. 16. júní 2017 13:00
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30
Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00
Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19. júní 2017 14:30