Lögreglan þekkti til sprengjumannsins í Brussel Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 10:53 Lögregluborði við aðallestarstöðin í Brussel í morgun. Vísir/AFP Maðurinn sem er sagður hafa sprengt sprengju á lestarstöð í Brussel í gær var vopnaður naglasprengju og gashylkjum, að sögn belgískra embættismanna. Lögreglan þekkti til mannsins en hann hafði ekki verið bendlaður við hryðjuverkastarfsemi áður.Breska ríkisútvarpið BBC segir að maðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu á aðallestarstöðinni í Brussel, hafi verið 36 ára gamall Marokkói. Hann hafi komið frá hverfinu Molenbeek þaðan sem nokkrir aðrir hryðjuverkamenn hafa komið. Saksóknari segir að sprengjumaðurinn hafi nálgast hóp farþega og reynt að sprengja upp skjalatösku. Hún hafi sprungið að hluta til, kviknað hafi í henni og hún sprungið aftur. Maðurinn hafi að svo búnu hlaupið að stöðvarstjóranum og hermönnum og kallað „Allahu Akbar“ áður en hann var skotinn. Hann var ekki klæddur í sprengjubelti. Öryggisráðstafanir í Brussel hafa verið hertar eftir tilræðið. Sérsveitarmenn hafa leitað í íbúð mannsins í Molenbeek. Nokkrir árásarmannanna sem stóðu fyrir mannskæðum hryðjuverkum í borginni í fyrra og í París árið áður komu frá Brussel, þar á meðal Molenbeek. Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu. 20. júní 2017 23:09 Rýmdu aðallestarstöðina í Brussel Belgískir fjölmiðlar segja að maður með sprengibelti hafi verið á lestarstöðinni en talsmaður lögregla segir að ekki stafi hætta af honum lengur. 20. júní 2017 19:46 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Maðurinn sem er sagður hafa sprengt sprengju á lestarstöð í Brussel í gær var vopnaður naglasprengju og gashylkjum, að sögn belgískra embættismanna. Lögreglan þekkti til mannsins en hann hafði ekki verið bendlaður við hryðjuverkastarfsemi áður.Breska ríkisútvarpið BBC segir að maðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu á aðallestarstöðinni í Brussel, hafi verið 36 ára gamall Marokkói. Hann hafi komið frá hverfinu Molenbeek þaðan sem nokkrir aðrir hryðjuverkamenn hafa komið. Saksóknari segir að sprengjumaðurinn hafi nálgast hóp farþega og reynt að sprengja upp skjalatösku. Hún hafi sprungið að hluta til, kviknað hafi í henni og hún sprungið aftur. Maðurinn hafi að svo búnu hlaupið að stöðvarstjóranum og hermönnum og kallað „Allahu Akbar“ áður en hann var skotinn. Hann var ekki klæddur í sprengjubelti. Öryggisráðstafanir í Brussel hafa verið hertar eftir tilræðið. Sérsveitarmenn hafa leitað í íbúð mannsins í Molenbeek. Nokkrir árásarmannanna sem stóðu fyrir mannskæðum hryðjuverkum í borginni í fyrra og í París árið áður komu frá Brussel, þar á meðal Molenbeek.
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu. 20. júní 2017 23:09 Rýmdu aðallestarstöðina í Brussel Belgískir fjölmiðlar segja að maður með sprengibelti hafi verið á lestarstöðinni en talsmaður lögregla segir að ekki stafi hætta af honum lengur. 20. júní 2017 19:46 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu. 20. júní 2017 23:09
Rýmdu aðallestarstöðina í Brussel Belgískir fjölmiðlar segja að maður með sprengibelti hafi verið á lestarstöðinni en talsmaður lögregla segir að ekki stafi hætta af honum lengur. 20. júní 2017 19:46