Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2017 09:45 Álagningarseðldar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. Vísir/Anton Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14