Lifrarbólgu A faraldur í Evrópu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. júní 2017 17:59 Íslendingar hafa löngum státað af einu öflugasta velferðarkerfi heims. vísir/vilhelm Lifrarbólgu A faraldur geisar nú í Evrópu og hvetur sóttvarnalæknir þá sem ferðast mikið til þess að láta bólusetja sig – sérstaklega samkynhneigða karlmenn. Ekki hefur sést aukning á sjúkdómnum hér á landi það sem af er þessu ári. Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) vekur athygli á faraldrinum, en frá því í júní á síðasta ári hafa um 1.500 einstaklingar í 16 löndum Evrópu greinst með lifrarbólgu A. Þá eru tæplega 3.000 manns til viðbótar taldir vera sýktir og líklega mikill fjöldi sem ekki hefur leitað sér aðstoðar. Langflestir þessara einstaklinga eru karlmenn sem stundað hafa kynlíf með karlmönnum.Fram kemur á vef landlæknis að lifrarbólga A sé yfirleitt hættulítill sjúkdómur sem lagist án meðferðar en geti í stöku tilfellum valdið alvarlegum lifrarskemmdum. Á Íslandi greinast færri en fimm einstaklingar árlega með lifrarbólgu A. Sjúkdómurinn smitast um munn með saurmenguðum mat eða vökva og engin meðferð er til við honum. Besta fyrirbyggjandi meðferðin er með bólusetningu auk þess að gæta að almennu hreinlæti við inntöku matar og vökva. Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Fleiri fréttir Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Sjá meira
Lifrarbólgu A faraldur geisar nú í Evrópu og hvetur sóttvarnalæknir þá sem ferðast mikið til þess að láta bólusetja sig – sérstaklega samkynhneigða karlmenn. Ekki hefur sést aukning á sjúkdómnum hér á landi það sem af er þessu ári. Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) vekur athygli á faraldrinum, en frá því í júní á síðasta ári hafa um 1.500 einstaklingar í 16 löndum Evrópu greinst með lifrarbólgu A. Þá eru tæplega 3.000 manns til viðbótar taldir vera sýktir og líklega mikill fjöldi sem ekki hefur leitað sér aðstoðar. Langflestir þessara einstaklinga eru karlmenn sem stundað hafa kynlíf með karlmönnum.Fram kemur á vef landlæknis að lifrarbólga A sé yfirleitt hættulítill sjúkdómur sem lagist án meðferðar en geti í stöku tilfellum valdið alvarlegum lifrarskemmdum. Á Íslandi greinast færri en fimm einstaklingar árlega með lifrarbólgu A. Sjúkdómurinn smitast um munn með saurmenguðum mat eða vökva og engin meðferð er til við honum. Besta fyrirbyggjandi meðferðin er með bólusetningu auk þess að gæta að almennu hreinlæti við inntöku matar og vökva.
Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Fleiri fréttir Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent