SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Kjartan Kjartansson skrifar 14. júní 2017 14:54 Hermenn við húsarústir í Raqqa þar sem umsátursástand ríkir. Vísir/EPA Stríðsglæparannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á hryðjuverkasamtökin Ríki íslams í sýrlensku borginni Raqqa hafi valdið „gífurlegu mannfalli“. Hundruð óbreyttra borgara eru sögð hafa fallið frá því í mars. Sýrlenski lýðræðisherinn hefur ráðist inn í Raqqa úr þremur áttum undanfarið. Orrustan um borgina hefur leitt til þess að 160.000 borgarbúar hafa flúið hana, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 50.000 til 100.000 óbreyttir borgarar séu enn fastir í borginni. Paolo Pinheiro, formaður rannsóknar SÞ á stríðinu í Sýrlandi sagði að mjög hafi fjarað undan Ríki íslams að undanförnu og að sókn Lýðræðishersins í Raqqa geti frelsað þúsundir manna undan ógnarstjórn samtakanna. Varaði hann hins vegar við því að óbreyttir borgarar mættu ekki líða fyrir það að búa nærri þeim stöðum þar sem vígamenn Ríkis íslams halda sig. „Við höfum sérstaklega tekið eftir því að loftárásir hafa færst í aukana sem greiða leiðina fyrir Sýrlenska lýðræðisherinn og hafa ekki aðeins leitt til gífurlegs mannfalls heldur flótta 160.000 óbreyttra borgara sem eru á hrakhólum innanlands,“ sagði Pinheiro í ávarpi við mannréttindaráð SÞ í dag. Sýrland Tengdar fréttir Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira
Stríðsglæparannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á hryðjuverkasamtökin Ríki íslams í sýrlensku borginni Raqqa hafi valdið „gífurlegu mannfalli“. Hundruð óbreyttra borgara eru sögð hafa fallið frá því í mars. Sýrlenski lýðræðisherinn hefur ráðist inn í Raqqa úr þremur áttum undanfarið. Orrustan um borgina hefur leitt til þess að 160.000 borgarbúar hafa flúið hana, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 50.000 til 100.000 óbreyttir borgarar séu enn fastir í borginni. Paolo Pinheiro, formaður rannsóknar SÞ á stríðinu í Sýrlandi sagði að mjög hafi fjarað undan Ríki íslams að undanförnu og að sókn Lýðræðishersins í Raqqa geti frelsað þúsundir manna undan ógnarstjórn samtakanna. Varaði hann hins vegar við því að óbreyttir borgarar mættu ekki líða fyrir það að búa nærri þeim stöðum þar sem vígamenn Ríkis íslams halda sig. „Við höfum sérstaklega tekið eftir því að loftárásir hafa færst í aukana sem greiða leiðina fyrir Sýrlenska lýðræðisherinn og hafa ekki aðeins leitt til gífurlegs mannfalls heldur flótta 160.000 óbreyttra borgara sem eru á hrakhólum innanlands,“ sagði Pinheiro í ávarpi við mannréttindaráð SÞ í dag.
Sýrland Tengdar fréttir Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira
Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53
Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37