Í sjálfheldu sérhagsmuna Kristinn Ingi Jónsson skrifar 16. júní 2017 07:00 Ágætu þingmenn, við eigum í óþolandi samkeppni við keppinaut sem nýtur slíkra yfirburða að hann hefur lagt undir sig allan okkar markað, enda er framleiðslan á gjafverði. Þessi keppinautur er enginn annar en sólin sjálf. Beiðni okkar er því sú að þið lögbjóðið að byrgja skuli allar dyr, glugga, rifur, skráargöt og aðrar smugur, sem geislar sólarinnar geta komist um inn í híbýli manna, til mikils skaða fyrir hugsanlega framleiðslu á kertum, olíum, feiti, vínanda, kúaskít og öðrum líklegum ljósgjöfum. Virðingarfyllst, ljósgjafaframleiðendur.“ Rök leigubílstjóra fyrir því að þeir eigi að njóta ríkisverndar minna mig alltaf á þessa gömlu satíru hagfræðingsins Frédéric Bastiat. Rétt eins og ljósgjafaframleiðendunum stendur leigubílstjórum ógn af aukinni samkeppni sem hefur bætt þjónustu og lækkað verð. Og líkt og ljósgjafaframleiðendurnir krefjast leigubílstjórar þess að löggjafinn hindri að aðrir geti keppt við þá. Rökin eru ekki aðeins þau að þeir eigi allt sitt undir ríkisverndinni, heldur einnig að aukið frjálsræði stuðli að glæpum og nauðgunum. Ef fjöldatakmarkanir eru svo vel til þess fallnar að vernda hag fólks, því berjast leigubílstjórar ekki fyrir því að eins kerfum verði komið á fót annars staðar? Hvað ef leyfi til rekstrar matvöruverslana væru aðeins tíu talsins? Svarið er augljóst. Verð myndi stórhækka og þjónustan versna til muna. Frjáls samkeppni hefur alls staðar sannað gildi sitt þar sem kraftar hennar hafa fengið að njóta sín. Engin ástæða er til að ætla að önnur lögmál gildi um leigubíla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Ágætu þingmenn, við eigum í óþolandi samkeppni við keppinaut sem nýtur slíkra yfirburða að hann hefur lagt undir sig allan okkar markað, enda er framleiðslan á gjafverði. Þessi keppinautur er enginn annar en sólin sjálf. Beiðni okkar er því sú að þið lögbjóðið að byrgja skuli allar dyr, glugga, rifur, skráargöt og aðrar smugur, sem geislar sólarinnar geta komist um inn í híbýli manna, til mikils skaða fyrir hugsanlega framleiðslu á kertum, olíum, feiti, vínanda, kúaskít og öðrum líklegum ljósgjöfum. Virðingarfyllst, ljósgjafaframleiðendur.“ Rök leigubílstjóra fyrir því að þeir eigi að njóta ríkisverndar minna mig alltaf á þessa gömlu satíru hagfræðingsins Frédéric Bastiat. Rétt eins og ljósgjafaframleiðendunum stendur leigubílstjórum ógn af aukinni samkeppni sem hefur bætt þjónustu og lækkað verð. Og líkt og ljósgjafaframleiðendurnir krefjast leigubílstjórar þess að löggjafinn hindri að aðrir geti keppt við þá. Rökin eru ekki aðeins þau að þeir eigi allt sitt undir ríkisverndinni, heldur einnig að aukið frjálsræði stuðli að glæpum og nauðgunum. Ef fjöldatakmarkanir eru svo vel til þess fallnar að vernda hag fólks, því berjast leigubílstjórar ekki fyrir því að eins kerfum verði komið á fót annars staðar? Hvað ef leyfi til rekstrar matvöruverslana væru aðeins tíu talsins? Svarið er augljóst. Verð myndi stórhækka og þjónustan versna til muna. Frjáls samkeppni hefur alls staðar sannað gildi sitt þar sem kraftar hennar hafa fengið að njóta sín. Engin ástæða er til að ætla að önnur lögmál gildi um leigubíla.
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun