Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2017 13:00 Ronaldo hefur skorað 600 mörk á ferlinum. vísir/getty Stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal, A Bola, fullyrðir í forsíðufrétt sinni í dag að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Real Madrid og burt frá Spáni og það strax. Hann er sagður vera búinn að láta Florentino Perez, forseta Real Madrid, vita af þessu en Ronaldo er brjálaður út í ásakanir í sinn garð um skattsvik og vill yfirgefa Spán. Manchester United, Paris Saint-Germain og Monaco eru sögð öll vilja fá Ronaldo í sínar raðir og eru tilbúin til að „missa vitið þegar kemur að því að fá besta leikmann heims í sínar raðir“ eins og það er orðað í frétt A Bola. Er þar vitnað til mögulegs kaupverðs á þessum fyrrverandi dýrasta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo var á þriðjudaginn ákærður fyrir stórfelld skattsvik af saksóknarembættinu í Madrid en hann er sagður hafa skotið undan milljónum evra sem áttu að renna til skattsins. Sjálfur segist Ronaldo ekkert hafa að fela og óttast ekki rannsókn. Hann neitar ásökunum skattayfirvalda en er svo reiður að hann vill komast frá Spáni, ef marka má frétt A Bola. BBC hefur einnig greint frá málinu og heldur því sama fram. Frétt BBC má lesa hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal, A Bola, fullyrðir í forsíðufrétt sinni í dag að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Real Madrid og burt frá Spáni og það strax. Hann er sagður vera búinn að láta Florentino Perez, forseta Real Madrid, vita af þessu en Ronaldo er brjálaður út í ásakanir í sinn garð um skattsvik og vill yfirgefa Spán. Manchester United, Paris Saint-Germain og Monaco eru sögð öll vilja fá Ronaldo í sínar raðir og eru tilbúin til að „missa vitið þegar kemur að því að fá besta leikmann heims í sínar raðir“ eins og það er orðað í frétt A Bola. Er þar vitnað til mögulegs kaupverðs á þessum fyrrverandi dýrasta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo var á þriðjudaginn ákærður fyrir stórfelld skattsvik af saksóknarembættinu í Madrid en hann er sagður hafa skotið undan milljónum evra sem áttu að renna til skattsins. Sjálfur segist Ronaldo ekkert hafa að fela og óttast ekki rannsókn. Hann neitar ásökunum skattayfirvalda en er svo reiður að hann vill komast frá Spáni, ef marka má frétt A Bola. BBC hefur einnig greint frá málinu og heldur því sama fram. Frétt BBC má lesa hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30