Sérsveitin ekki sjáanleg Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. júní 2017 19:45 Mikill viðbúnaður var við Austurvöll í morgun þegar forsætisráðherra flutti hátíðarræðu sína. Hann segir Íslendinga þurfa að varast að hér á landi skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. Austurvöllur var girtur af við morgunathöfnina og tugir lögreglumanna gættu svæðisins. Allir voru þeir óvopnaðir en þó með kylfur og piparúða. Vopnaðir sérsveitarmenn, sem ríkislögreglustjóri hefur staðfest að gættu miðborgarinnar í dag, voru hins vegar hvergi sjáanlegir og hafa greinilega látið lítið fyrir sér fara. Er þetta breyting frá til dæmis Litahlaupinu þar sem vopnaðir sérsveitarmenn voru fyrirferðarmiklir. Í ræðuni sagði Bjarni að lögreglan nyti mikils trausts og að ein af frumskyldum ríkisins væri að tryggja öryggi og varnir landsins. Heimurinn stæði frammi fyrir ógnum af ýmsu tagi og þá einna helst hryðjuverkahættu. „Á Íslandi er hættustig metið í meðallagi, sem þýðir að ekki er hægt að útiloka hættu á hryðjuverkum, bæði vegna ástands innanlands eða í heimsmálum. Við verðum að varast að hér skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að tryggja að við getum áfram verið friðsöm þjóð," sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Lítið fór fyrir boðuðum mótmælum á Austurvelli vegna vígbúnaðarins en fréttastofa taldi einungis tvo mótmælendur sem létu eitthvað fyrir sér fara. Þá voru hvorki lögregla né sérsveitarmenn sjáanlegir á hátíðarsvæðinu við Hljómskálagarðinn og sögðust viðmælendur hvorki hafa hafa tekið eftir mikilli gæslu né séð sérsveitina. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Mikill viðbúnaður var við Austurvöll í morgun þegar forsætisráðherra flutti hátíðarræðu sína. Hann segir Íslendinga þurfa að varast að hér á landi skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. Austurvöllur var girtur af við morgunathöfnina og tugir lögreglumanna gættu svæðisins. Allir voru þeir óvopnaðir en þó með kylfur og piparúða. Vopnaðir sérsveitarmenn, sem ríkislögreglustjóri hefur staðfest að gættu miðborgarinnar í dag, voru hins vegar hvergi sjáanlegir og hafa greinilega látið lítið fyrir sér fara. Er þetta breyting frá til dæmis Litahlaupinu þar sem vopnaðir sérsveitarmenn voru fyrirferðarmiklir. Í ræðuni sagði Bjarni að lögreglan nyti mikils trausts og að ein af frumskyldum ríkisins væri að tryggja öryggi og varnir landsins. Heimurinn stæði frammi fyrir ógnum af ýmsu tagi og þá einna helst hryðjuverkahættu. „Á Íslandi er hættustig metið í meðallagi, sem þýðir að ekki er hægt að útiloka hættu á hryðjuverkum, bæði vegna ástands innanlands eða í heimsmálum. Við verðum að varast að hér skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að tryggja að við getum áfram verið friðsöm þjóð," sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Lítið fór fyrir boðuðum mótmælum á Austurvelli vegna vígbúnaðarins en fréttastofa taldi einungis tvo mótmælendur sem létu eitthvað fyrir sér fara. Þá voru hvorki lögregla né sérsveitarmenn sjáanlegir á hátíðarsvæðinu við Hljómskálagarðinn og sögðust viðmælendur hvorki hafa hafa tekið eftir mikilli gæslu né séð sérsveitina.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira