Kim Jong Un í aðalhlutverki í nýju myndbandi XXX Rottweiler Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2017 13:30 Ein vinsælasta rappsveit sögunnar hér landi með nýtt myndband. Rappsveitin XXX Rotweiler frumsýnir í dag nýtt lag og myndband á Vísi en lagið ber nafnið Kim Jong-Un. Ágúst Bent og Lúðvík Páll Lúðvíksson leikstýra myndbandinu en báðir eru þeir meðlimir í XXX. Þessi margreynda rappsveit hefur engu gleymt og er myndbandið hið glæsilegasta eins og sjá má neðst í fréttinni. „Það er tonn að gerast hjá okkur í sumar, erum að spila á afmælishátíð Frón á Selfossi á sunnudaginn, eini staðurinn á suðurlandi sem við höfum ekki spilað á, svo opnum við fyrir Prodigy á Secret Solstice,“ segir Erpur Eyvindarson.En hvað kemur Kim Jong Un laginu við?„Það er ótrúlega mikið af notalegri, þægilegri tónlist í gangi en málið er að xxx Rottweiler er ekki sá tebolli. Tímar breytast og tónlist með, en Rottweiler eru samt alltaf snargeðveika atriðið með pung í yfirvigt sem hangir út. Og það er það sem Kim Jong Un er líka, alveg sturlaður með punginn úti að segja öllum að fokka sér.“ Tónlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rappsveitin XXX Rotweiler frumsýnir í dag nýtt lag og myndband á Vísi en lagið ber nafnið Kim Jong-Un. Ágúst Bent og Lúðvík Páll Lúðvíksson leikstýra myndbandinu en báðir eru þeir meðlimir í XXX. Þessi margreynda rappsveit hefur engu gleymt og er myndbandið hið glæsilegasta eins og sjá má neðst í fréttinni. „Það er tonn að gerast hjá okkur í sumar, erum að spila á afmælishátíð Frón á Selfossi á sunnudaginn, eini staðurinn á suðurlandi sem við höfum ekki spilað á, svo opnum við fyrir Prodigy á Secret Solstice,“ segir Erpur Eyvindarson.En hvað kemur Kim Jong Un laginu við?„Það er ótrúlega mikið af notalegri, þægilegri tónlist í gangi en málið er að xxx Rottweiler er ekki sá tebolli. Tímar breytast og tónlist með, en Rottweiler eru samt alltaf snargeðveika atriðið með pung í yfirvigt sem hangir út. Og það er það sem Kim Jong Un er líka, alveg sturlaður með punginn úti að segja öllum að fokka sér.“
Tónlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira