Um 3.400 missa barnabætur í ár Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. júní 2017 20:00 Samkvæmt bráðabirgðatölum fækkar þeim sem fá barnabætur um 3.431 milli ára. Hafa því rúmlega 15 þúsund foreldrar misst bæturnar á síðustu fjórum árum. Foreldrum sem eiga rétt á barnabótum hefur fækkað hratt á síðustu árum. Voru þeir tæplega 56.700 árið 2013 en samkvæmt bráðabirgðatölum þessa árs fá 41.300 greiddar bætur. Þetta gerir um þrjú til fimm þúsund manna fækkun á hverju ári. Foreldrar sem eiga barn undir átján ára aldri eiga rétt á barnabótum og útskýrir lækkandi fæðingartíðni ekki muninn. Árið 2013 fæddust hér á landi um 4.300 börn og voru þau rúmlega fjögur þúsund í fyrra. Til samanburðar fæddust 4.100 börn árið 1999, eða fyrir átján árum síðan. Skýringa er frekar að leita í því að tekjuskerðingarmörk hafa ekki þróast í takti við laun og hefur skerðingarhlutfall jafnframt verið aukið. Niðurstaðan er minni útgjöld til barnabóta. Tekjuskerðingarmörk voru óbreytt frá 2013 til 2016 en voru síðan hækkuð um 12,5% á þessu ári. Nær hækkunin þó ekki í skottið á launahækkunum liðinna ára þar sem laun hafa hækkað um þriðjung á sama tíma. Samkvæmt nýjum tekjuskerðingarmörkum sem tóku gildi á þessu ári falla bætur alfarið niður hjá hjónum með eitt barn séu mánaðartekjur hvors þeirra yfir 434 þúsund krónum. Séu hjónin með tvö börn mega tekjurnar ekki fara yfir 535 þúsund krónur. Eru þetta nákvæm meðallaun Íslendings árið 2015 samkvæmt Hagstofunni. Samkvæmt nýlegum tölum frá Hagfræðideild Landsbanka Íslands nemur heildarhækkun launa á sama tíma hins vegar 20,3% og falla bæturnar því niður hjá hjónum með tekjur sem eru töluvert undir meðaltali Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi Sjá meira
Samkvæmt bráðabirgðatölum fækkar þeim sem fá barnabætur um 3.431 milli ára. Hafa því rúmlega 15 þúsund foreldrar misst bæturnar á síðustu fjórum árum. Foreldrum sem eiga rétt á barnabótum hefur fækkað hratt á síðustu árum. Voru þeir tæplega 56.700 árið 2013 en samkvæmt bráðabirgðatölum þessa árs fá 41.300 greiddar bætur. Þetta gerir um þrjú til fimm þúsund manna fækkun á hverju ári. Foreldrar sem eiga barn undir átján ára aldri eiga rétt á barnabótum og útskýrir lækkandi fæðingartíðni ekki muninn. Árið 2013 fæddust hér á landi um 4.300 börn og voru þau rúmlega fjögur þúsund í fyrra. Til samanburðar fæddust 4.100 börn árið 1999, eða fyrir átján árum síðan. Skýringa er frekar að leita í því að tekjuskerðingarmörk hafa ekki þróast í takti við laun og hefur skerðingarhlutfall jafnframt verið aukið. Niðurstaðan er minni útgjöld til barnabóta. Tekjuskerðingarmörk voru óbreytt frá 2013 til 2016 en voru síðan hækkuð um 12,5% á þessu ári. Nær hækkunin þó ekki í skottið á launahækkunum liðinna ára þar sem laun hafa hækkað um þriðjung á sama tíma. Samkvæmt nýjum tekjuskerðingarmörkum sem tóku gildi á þessu ári falla bætur alfarið niður hjá hjónum með eitt barn séu mánaðartekjur hvors þeirra yfir 434 þúsund krónum. Séu hjónin með tvö börn mega tekjurnar ekki fara yfir 535 þúsund krónur. Eru þetta nákvæm meðallaun Íslendings árið 2015 samkvæmt Hagstofunni. Samkvæmt nýlegum tölum frá Hagfræðideild Landsbanka Íslands nemur heildarhækkun launa á sama tíma hins vegar 20,3% og falla bæturnar því niður hjá hjónum með tekjur sem eru töluvert undir meðaltali
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi Sjá meira