Trump og Sádar gera gríðarstóra samninga Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 14:25 Donald Trump og Salman bin Abdulaziz al-Saud, konungur Sádi-Arabíu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók í dag taka þátt í athöfn í Sádi-Arabíu þar sem skrifað var undir fjölda samninga á milli ríkjanna og fyrirtækja. Margir af samningunum snúa að ætlun yfirvalda Sádi-Arabíu að draga úr því hvað ríkið er háð olíu og auka framleiðslu heima við. Um er að ræða gríðarstóra samninga og mjög háar upphæðir.Reuters fréttaveitan segir þó að sumir samningar hafi áður verið tilkynntir og að aðrir þarfnist frekari viðræðna. Því sé athöfnin að hluta til sýnimennska.Samkvæmt AP fréttaveitunni segja starfsmenn Hvíta hússins að sölusamningar varðandi hergögn verði samtals 450 milljarða dala virði á næstu tíu árum. Það samsvarar um 45.000.000.000.000 krónum (45 billjónir eða 45 þúsund milljarðar króna). Þá segir að samningarnir muni leiða til tuga þúsunda nýrra starfa í vopnaframleiðslu í Bandaríkjunum.Lockheed Martin samdi um að framleiða 150 Black Hawk þyrlur í Sádi-Arabíu, sem er til marks um vilja Sáda til að framleiða eigin vopn og hergögn. Þá mun fyrirtækið Dow Chemical byggja um 100 milljóna dala verksmiðju í Sádi-Arabíu. Donald Trump Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók í dag taka þátt í athöfn í Sádi-Arabíu þar sem skrifað var undir fjölda samninga á milli ríkjanna og fyrirtækja. Margir af samningunum snúa að ætlun yfirvalda Sádi-Arabíu að draga úr því hvað ríkið er háð olíu og auka framleiðslu heima við. Um er að ræða gríðarstóra samninga og mjög háar upphæðir.Reuters fréttaveitan segir þó að sumir samningar hafi áður verið tilkynntir og að aðrir þarfnist frekari viðræðna. Því sé athöfnin að hluta til sýnimennska.Samkvæmt AP fréttaveitunni segja starfsmenn Hvíta hússins að sölusamningar varðandi hergögn verði samtals 450 milljarða dala virði á næstu tíu árum. Það samsvarar um 45.000.000.000.000 krónum (45 billjónir eða 45 þúsund milljarðar króna). Þá segir að samningarnir muni leiða til tuga þúsunda nýrra starfa í vopnaframleiðslu í Bandaríkjunum.Lockheed Martin samdi um að framleiða 150 Black Hawk þyrlur í Sádi-Arabíu, sem er til marks um vilja Sáda til að framleiða eigin vopn og hergögn. Þá mun fyrirtækið Dow Chemical byggja um 100 milljóna dala verksmiðju í Sádi-Arabíu.
Donald Trump Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf