Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Anton Egilsson skrifar 21. maí 2017 16:30 Harry Bretaprins lét sig ekki vanta í brúðkaup Pippu Middleton og James Matthews. Vísir/Getty Brúðkaup ársins í Bretlandi átti sér stað í gær þegar Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, gekk í það heilaga með bankamanninum James Matthews. Harry Bretaprins var viðstaddur athöfnina en kærasta hans, leikkonan Megan Markle, var hvergi sjáanleg. Hún var hins vegar viðstödd brúðkaupsveisluna sem fram fór síðar um kvöldið í garði foreldra Pippu. Til þess að það gæti orðið að veruleika þurfti prinsinn að leggja á sig um 160 kílómetra akstur til að sækja Markle að því er fram kemur í frétt Telegraph. Þegar skammt var liðið á brúðkaupsveisluna sást Harry aka af stað frá kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire þar sem athöfnin fór fram en leiðin lá til Kensington hallar í London þar sem Markle beið hans. Mikil eftirvænting hafði verið uppi um hvort Markle yrði viðstödd sjálfa brúðkaupsathöfnina en allt kom fyrir ekki. Ef að hefði orðið hefði það verið í fyrsta skipti sem parið sæist saman á opinberum vettvangi. Brúðkaupið í gær var stjörnum prýtt og létu ófáir meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar sjá sig eins og sjá má á myndum frá brúðkaupinu. Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Brúðkaup ársins í Bretlandi átti sér stað í gær þegar Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, gekk í það heilaga með bankamanninum James Matthews. Harry Bretaprins var viðstaddur athöfnina en kærasta hans, leikkonan Megan Markle, var hvergi sjáanleg. Hún var hins vegar viðstödd brúðkaupsveisluna sem fram fór síðar um kvöldið í garði foreldra Pippu. Til þess að það gæti orðið að veruleika þurfti prinsinn að leggja á sig um 160 kílómetra akstur til að sækja Markle að því er fram kemur í frétt Telegraph. Þegar skammt var liðið á brúðkaupsveisluna sást Harry aka af stað frá kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire þar sem athöfnin fór fram en leiðin lá til Kensington hallar í London þar sem Markle beið hans. Mikil eftirvænting hafði verið uppi um hvort Markle yrði viðstödd sjálfa brúðkaupsathöfnina en allt kom fyrir ekki. Ef að hefði orðið hefði það verið í fyrsta skipti sem parið sæist saman á opinberum vettvangi. Brúðkaupið í gær var stjörnum prýtt og létu ófáir meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar sjá sig eins og sjá má á myndum frá brúðkaupinu.
Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26
Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56