Íslenskur svaramaður hneykslaði brúðkaupsgesti Pippu og líkti henni við tík brúðgumans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2017 19:54 Hjónin James Matthews og Pippa Middleton lukkuleg eftir athöfnina. Vísir/AFP Íslenskur svaramaður vakti hneykslan í brúðkaupi Pippu Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, og bankamannsins James Matthews nú á dögunum með því sem þótti afar dónaleg ræða til heiðurs brúðhjónunum. Í hópi gesta voru meðal annars Vilhjálmur Bretaprins og Katrín sjálf, ásamt Harry bretaprins og fleiri fyrirmönnum úr bresku hirðinni. Hinn íslenski svaramaður er Justin Johannessen, en hann er náinn vinur brúðgumans og hafa þeir meðal annars tekið þátt saman í hjólreiðamaraþoni um Ameríku. Um er að ræða bróðurson Lofts Jóhannessonar, eins ríkasta núlifandi íslendingsins. Justin stóð upp og hóf ræðu sína um hálf tólfleytið eftir að gestir höfðu lokið við fimm rétta máltíð sína en ræðan þótti afar klúr. Líkti Justin Markús meðal annars brúðurinni við tíkina Rafa, sem er í eigu brúðgumans. „Nú til ástarinnar í lífi James: Hinnar fallegu, ærslafullu, tryggu, hlýðnu, með frábæran afturenda. En nóg um tíkina hans James, ég er hingað kominn til þess að ræða Pippu.“ Þá grínaðist Justin með brúðkaupsferð brúðhjónanna með orðagríni, en þýðing brandarans glatast ef hann er þýddur. „With the wedding shadowed in secrecy, I can reveal, and wish the bride and groom a happy honeymoon in North Wales. At least that's where I presume they are going as I heard Spencer saying that after the wedding, he [James] was going to Bangor for two weeks. Enjoy the Welsh coast, guys.“ Að sögn fjölmiðla var ræðan þó ekki einungis klúr heldur fór Justin einnig fögrum orðum um Pippu og sagði hana vera „fullkomna,“ en samband þeirra væri vitnisburður um „djúpa og raunverulega ást.“ Kóngafólk Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Íslenskur svaramaður vakti hneykslan í brúðkaupi Pippu Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, og bankamannsins James Matthews nú á dögunum með því sem þótti afar dónaleg ræða til heiðurs brúðhjónunum. Í hópi gesta voru meðal annars Vilhjálmur Bretaprins og Katrín sjálf, ásamt Harry bretaprins og fleiri fyrirmönnum úr bresku hirðinni. Hinn íslenski svaramaður er Justin Johannessen, en hann er náinn vinur brúðgumans og hafa þeir meðal annars tekið þátt saman í hjólreiðamaraþoni um Ameríku. Um er að ræða bróðurson Lofts Jóhannessonar, eins ríkasta núlifandi íslendingsins. Justin stóð upp og hóf ræðu sína um hálf tólfleytið eftir að gestir höfðu lokið við fimm rétta máltíð sína en ræðan þótti afar klúr. Líkti Justin Markús meðal annars brúðurinni við tíkina Rafa, sem er í eigu brúðgumans. „Nú til ástarinnar í lífi James: Hinnar fallegu, ærslafullu, tryggu, hlýðnu, með frábæran afturenda. En nóg um tíkina hans James, ég er hingað kominn til þess að ræða Pippu.“ Þá grínaðist Justin með brúðkaupsferð brúðhjónanna með orðagríni, en þýðing brandarans glatast ef hann er þýddur. „With the wedding shadowed in secrecy, I can reveal, and wish the bride and groom a happy honeymoon in North Wales. At least that's where I presume they are going as I heard Spencer saying that after the wedding, he [James] was going to Bangor for two weeks. Enjoy the Welsh coast, guys.“ Að sögn fjölmiðla var ræðan þó ekki einungis klúr heldur fór Justin einnig fögrum orðum um Pippu og sagði hana vera „fullkomna,“ en samband þeirra væri vitnisburður um „djúpa og raunverulega ást.“
Kóngafólk Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira