Stuðningur við tillögu um spítalastjórn Sveinn Arnarsson skrifar 26. maí 2017 07:00 Benedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra. vísir/ernir Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra líst vel á að skipa stjórn yfir Landspítalann og segir öll stærri fyrirtæki búa við það fyrirkomulag. Nichole Leigh Mosty, formaður velferðarnefndar, segir þingsályktunartillögu í bígerð sem feli heilbrigðisráðherra að kanna kosti þess. „Mér líst vel á þessa tillögu og ég tel hana til bóta fyrir rekstur spítalans. Öll alvöru fyrirtæki eru með stjórn og ég teldi það æskilegt að svo stórt fyrirtæki eins og Landspítalinn er væri líka með stjórn,“ segir Benedikt. Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, er einnig þeirrar skoðunar að mikilvægt sé að setja stjórn yfir LSH. „Ég tel þetta ósköp rökrétt framhald. Þarna fara rúmlega fimmtíu milljarðar á hverju ári. Það skiptir máli að fjármunum sem þessum sé vel varið og það er eilífðarverkefni stjórnvalda. Einnig tel ég stjórn góðan kost til að efla faglegan styrk sjúkrahússins.“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir forstjóra og stjórnendur hæfa til þess að stýra spítalanum enda ráðnir á grundvelli þekkingar og menntunar á faglegum og rekstrarlegum forsendum. Hann segir það geta verið til hagsbóta að setja stjórn yfir spítalann. „Það gæti verið það, væri slík stjórn fagleg og hefði yfirgripsmikla þekkingu á stefnumótun og rekstri spítala. Hins vegar hefur tillaga fjárlaganefndar ekki verið útfærð. Venjulega er hlutverk stjórna að koma að stefnumótun og hafa eftirlit með rekstri og faglegum þáttum starfsemi, en ekki að stýra rekstri,“ segir Páll. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra líst vel á að skipa stjórn yfir Landspítalann og segir öll stærri fyrirtæki búa við það fyrirkomulag. Nichole Leigh Mosty, formaður velferðarnefndar, segir þingsályktunartillögu í bígerð sem feli heilbrigðisráðherra að kanna kosti þess. „Mér líst vel á þessa tillögu og ég tel hana til bóta fyrir rekstur spítalans. Öll alvöru fyrirtæki eru með stjórn og ég teldi það æskilegt að svo stórt fyrirtæki eins og Landspítalinn er væri líka með stjórn,“ segir Benedikt. Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, er einnig þeirrar skoðunar að mikilvægt sé að setja stjórn yfir LSH. „Ég tel þetta ósköp rökrétt framhald. Þarna fara rúmlega fimmtíu milljarðar á hverju ári. Það skiptir máli að fjármunum sem þessum sé vel varið og það er eilífðarverkefni stjórnvalda. Einnig tel ég stjórn góðan kost til að efla faglegan styrk sjúkrahússins.“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir forstjóra og stjórnendur hæfa til þess að stýra spítalanum enda ráðnir á grundvelli þekkingar og menntunar á faglegum og rekstrarlegum forsendum. Hann segir það geta verið til hagsbóta að setja stjórn yfir spítalann. „Það gæti verið það, væri slík stjórn fagleg og hefði yfirgripsmikla þekkingu á stefnumótun og rekstri spítala. Hins vegar hefur tillaga fjárlaganefndar ekki verið útfærð. Venjulega er hlutverk stjórna að koma að stefnumótun og hafa eftirlit með rekstri og faglegum þáttum starfsemi, en ekki að stýra rekstri,“ segir Páll.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira