Í gegnsæjum kjól í Cannes Ritstjórn skrifar 26. maí 2017 20:00 Glamour/Getty Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar. Cannes Mest lesið Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour
Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar.
Cannes Mest lesið Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour