Í gegnsæjum kjól í Cannes Ritstjórn skrifar 26. maí 2017 20:00 Glamour/Getty Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar. Cannes Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour
Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar.
Cannes Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour