Hundrað milljónir fylgja nú Ronaldo á Instagram | Er það vegna þessara mynda? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2017 15:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Cristiano Ronaldo skoraði sína 47. þrennu á ferlinum í vikunni þegar hann skoraði öll mörk Real Madrid liðsins í 3-0 sigri á nágrönnum sínum í Atletico í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur þar með skorað 103 mörk í Meistaradeildinni þar af 50 þeirra í útsláttarhluta keppninnar sem er náttúrulega eindæmi. Messi hefur ekki einu sinni náð því. Hann hefur skorað átta mörk í síðustu þremur Meistaradeildinni og þrennu í tveimur síðustu. Utan vallar varð hann síðan fyrsta íþróttastjarnan til að fá hundrað milljónir fylgjenda á Instagram. Það eru aðeins tónlistakonurnar Beyonce, Taylor Swift, Ariana Grande og Selena Gomez sem hafa fleiri fylgjendur en hann. Á Instagram-síðu Cristiano Ronaldo fá aðdáendurnir aðeins að skyggnast inn í heim hans, hvort sem við erum að tala um heimili hans, fjölskyldu eða vini. Það hjálpar örugglega vinsældum hans á Instagram að Ronaldo er mjög stoltur af eigin líkama og því duglegur að henda inn myndum af sér fáklæddum. Hér fyrir neðan má sjá brot af Instagram-síðu Ronaldo. good morning A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 11, 2017 at 1:32am PDT Lunch with my little man A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 26, 2017 at 6:16am PDT Soon A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 4, 2017 at 1:30am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 31, 2017 at 11:54am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 3, 2017 at 10:16am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 7, 2017 at 11:29am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 17, 2017 at 5:09am PDT Big announcement coming @cr7limitless . Any ideas? A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 20, 2017 at 9:23am PDT It's always a pleasure to meet nice people! God bless you and your family A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 25, 2017 at 4:51am PDT Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira
Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Cristiano Ronaldo skoraði sína 47. þrennu á ferlinum í vikunni þegar hann skoraði öll mörk Real Madrid liðsins í 3-0 sigri á nágrönnum sínum í Atletico í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur þar með skorað 103 mörk í Meistaradeildinni þar af 50 þeirra í útsláttarhluta keppninnar sem er náttúrulega eindæmi. Messi hefur ekki einu sinni náð því. Hann hefur skorað átta mörk í síðustu þremur Meistaradeildinni og þrennu í tveimur síðustu. Utan vallar varð hann síðan fyrsta íþróttastjarnan til að fá hundrað milljónir fylgjenda á Instagram. Það eru aðeins tónlistakonurnar Beyonce, Taylor Swift, Ariana Grande og Selena Gomez sem hafa fleiri fylgjendur en hann. Á Instagram-síðu Cristiano Ronaldo fá aðdáendurnir aðeins að skyggnast inn í heim hans, hvort sem við erum að tala um heimili hans, fjölskyldu eða vini. Það hjálpar örugglega vinsældum hans á Instagram að Ronaldo er mjög stoltur af eigin líkama og því duglegur að henda inn myndum af sér fáklæddum. Hér fyrir neðan má sjá brot af Instagram-síðu Ronaldo. good morning A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 11, 2017 at 1:32am PDT Lunch with my little man A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 26, 2017 at 6:16am PDT Soon A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 4, 2017 at 1:30am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 31, 2017 at 11:54am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 3, 2017 at 10:16am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 7, 2017 at 11:29am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 17, 2017 at 5:09am PDT Big announcement coming @cr7limitless . Any ideas? A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 20, 2017 at 9:23am PDT It's always a pleasure to meet nice people! God bless you and your family A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 25, 2017 at 4:51am PDT
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira