Einar Andri: Liðið gerði ekki nóg til að hjálpa Aroni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. maí 2017 19:15 Einr Andri Einarsson. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. „Heilt yfir voru þættir í öllum hlutum leiksins sem voru ekki í lagi. Eins og markvarslan. Vörnin í byrjun var mjög passíf og við leyfðum skyttunum að koma á fleygiferð og setja skot yfir okkur. Vörnin var því ekki að hjálpa markvörðunum,“ segir Einar Andri. „Geir tekur síðan leikhlé, lætur menn aðeins heyra það og þeir fara aðeins upp á tærnar í kjölfarið. Heilt yfir var samt vörn og markvarsla ekki á sama stað og hún var á HM í janúar. Þetta lið vill stæra sig af því að vera varnarlið og verður að gera mikli betur þar.“ Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleik af krafti og komust yfir í leiknum. Svo hrundi leikur liðsins á ný. „Manni fannst vanta lengri spilkafla. Menn voru fljótir að brjóta sig út. Það vantaði betra flæði í það sem liðið var að gera. Við vorum ekki að gera nóg í að hjálpa Aroni að komast í stöðuna einn á einn þar sem hann er hættulegur. Samsetningin í byrjun með Óla, Aron og Rúnar fannst mér ekki nógu góð. Við þurfum kannski að skoða að vera með léttari línu með Aroni.“ Íslenska liðið verður að vinna alla þá þrjá leiki sem það á eftir í riðlinum til þess að eygja von um sæti á EM. „Liðið er komið í frekar slæm mál. Nú er hver leikur úrslitaleikur og liðið verður að finna út hvað það var sem var ekki nógu gott. Menn þétti raðirnar því það býr helling í þessum strákum og þeir eiga að geta sótt sigur á sunnudaginn gegn Makedóníu.“ Fréttina má sjá í heild sinni hér að neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. „Heilt yfir voru þættir í öllum hlutum leiksins sem voru ekki í lagi. Eins og markvarslan. Vörnin í byrjun var mjög passíf og við leyfðum skyttunum að koma á fleygiferð og setja skot yfir okkur. Vörnin var því ekki að hjálpa markvörðunum,“ segir Einar Andri. „Geir tekur síðan leikhlé, lætur menn aðeins heyra það og þeir fara aðeins upp á tærnar í kjölfarið. Heilt yfir var samt vörn og markvarsla ekki á sama stað og hún var á HM í janúar. Þetta lið vill stæra sig af því að vera varnarlið og verður að gera mikli betur þar.“ Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleik af krafti og komust yfir í leiknum. Svo hrundi leikur liðsins á ný. „Manni fannst vanta lengri spilkafla. Menn voru fljótir að brjóta sig út. Það vantaði betra flæði í það sem liðið var að gera. Við vorum ekki að gera nóg í að hjálpa Aroni að komast í stöðuna einn á einn þar sem hann er hættulegur. Samsetningin í byrjun með Óla, Aron og Rúnar fannst mér ekki nógu góð. Við þurfum kannski að skoða að vera með léttari línu með Aroni.“ Íslenska liðið verður að vinna alla þá þrjá leiki sem það á eftir í riðlinum til þess að eygja von um sæti á EM. „Liðið er komið í frekar slæm mál. Nú er hver leikur úrslitaleikur og liðið verður að finna út hvað það var sem var ekki nógu gott. Menn þétti raðirnar því það býr helling í þessum strákum og þeir eiga að geta sótt sigur á sunnudaginn gegn Makedóníu.“ Fréttina má sjá í heild sinni hér að neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira