65,3 prósent hafa kosið í Frakklandi 7. maí 2017 15:39 Nýr forseti mun taka við völdum þann 15. maí næstkomandi. Vísir/afp Alls höfðu 65,3 prósent kosningabærra manna í Frakklandi kosið klukkan 17 að staðartíma, en síðustu kjörstöðum verður lokað klukkan 20, eða klukkan 18 að íslenskum tíma. Franska innanríkisráðuneytið greindi frá þessu á Twitter fyrir skömmu. Kosningaþátttakan er umtalsvert minni en í síðustu forsetakosningum, árið 2012, þar sem 71,96 prósent höfðu kosið klukkan 17. Í kosningunum árið 2007 höfðu 75,11 kosið á þessum tíma kosningadags. Kosið er á milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi Þjóðfylkingarinnar, um hvor þeirra muni flytja inn í Elyséehöll í París og stjórna landinu næstu fimm árin. Stjórnmálafræðingar telja að Le Pen muni frekar græða á lítilli kosningabaráttu. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að staðartíma og verður þeim síðustu lokað klukkan átta í kvöld, eða sex að íslenskum tíma. Fyrstu tölur munu birtast fljótlega eftir lokun kjörstaða. Nýr forseti mun taka við völdum þann 15. maí næstkomandi. Frakkland Tengdar fréttir Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59 Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49 Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. 7. maí 2017 15:15 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Alls höfðu 65,3 prósent kosningabærra manna í Frakklandi kosið klukkan 17 að staðartíma, en síðustu kjörstöðum verður lokað klukkan 20, eða klukkan 18 að íslenskum tíma. Franska innanríkisráðuneytið greindi frá þessu á Twitter fyrir skömmu. Kosningaþátttakan er umtalsvert minni en í síðustu forsetakosningum, árið 2012, þar sem 71,96 prósent höfðu kosið klukkan 17. Í kosningunum árið 2007 höfðu 75,11 kosið á þessum tíma kosningadags. Kosið er á milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi Þjóðfylkingarinnar, um hvor þeirra muni flytja inn í Elyséehöll í París og stjórna landinu næstu fimm árin. Stjórnmálafræðingar telja að Le Pen muni frekar græða á lítilli kosningabaráttu. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að staðartíma og verður þeim síðustu lokað klukkan átta í kvöld, eða sex að íslenskum tíma. Fyrstu tölur munu birtast fljótlega eftir lokun kjörstaða. Nýr forseti mun taka við völdum þann 15. maí næstkomandi.
Frakkland Tengdar fréttir Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59 Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49 Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. 7. maí 2017 15:15 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59
Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20
Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49
Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. 7. maí 2017 15:15