Frakkar segjast búa yfir sönnunum um ábyrgð bandamanna Assad Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2017 09:58 Franski utanríkisráðherrann Jean-Marc Ayrault. Vísir/AFP Utanríkisráðherra Frakklands segir að sýni sem leyniþjónusta landsins hafi komist yfir sýni fram á að sveitir á bandi Bashar al-Assad Sýrlandsforseta hafi án nokkurs vafa borið ábyrgð á efnavopnaárás í norðurhluta Sýrlands í byrjun mánaðar.Reuters grenir frá. Tugir manna létu lífið þegar saríngas var notað í árás á bæinn Khan Sheikhoun þann 4. apríl síðastliðinn. Í kjölfar árásarinnar ákvað Donald Trump Bandaríkjaforseti að gera eldflaugaárás á herflugvöll Sýrlandshers, sem var fyrsta beina árás Bandaríkjahers á Sýrland. Í frétt Reuters kemur fram að franski utanríkisráðherrann Jean-Marc Ayrault segi að frönsk yfirvöld viti fyrir víst að sýnin séu dæmigerð fyrir efni sem þróuð eru á sýrlenskum rannsóknarstofum. „Þessi aðferð er einkennandi fyrir stjórnina og það gerir okkur kleift að sýna fram á hver beri ábyrgð á árásinni. Við vitum þetta þar sem við geymdum sýni eftir fyrri árásir sem við gátum notað til samanburðar,“ segir Ayrault. Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. 21. apríl 2017 13:26 Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13. apríl 2017 13:34 Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14. apríl 2017 22:03 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Utanríkisráðherra Frakklands segir að sýni sem leyniþjónusta landsins hafi komist yfir sýni fram á að sveitir á bandi Bashar al-Assad Sýrlandsforseta hafi án nokkurs vafa borið ábyrgð á efnavopnaárás í norðurhluta Sýrlands í byrjun mánaðar.Reuters grenir frá. Tugir manna létu lífið þegar saríngas var notað í árás á bæinn Khan Sheikhoun þann 4. apríl síðastliðinn. Í kjölfar árásarinnar ákvað Donald Trump Bandaríkjaforseti að gera eldflaugaárás á herflugvöll Sýrlandshers, sem var fyrsta beina árás Bandaríkjahers á Sýrland. Í frétt Reuters kemur fram að franski utanríkisráðherrann Jean-Marc Ayrault segi að frönsk yfirvöld viti fyrir víst að sýnin séu dæmigerð fyrir efni sem þróuð eru á sýrlenskum rannsóknarstofum. „Þessi aðferð er einkennandi fyrir stjórnina og það gerir okkur kleift að sýna fram á hver beri ábyrgð á árásinni. Við vitum þetta þar sem við geymdum sýni eftir fyrri árásir sem við gátum notað til samanburðar,“ segir Ayrault.
Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. 21. apríl 2017 13:26 Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13. apríl 2017 13:34 Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14. apríl 2017 22:03 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46
Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. 21. apríl 2017 13:26
Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13. apríl 2017 13:34
Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14. apríl 2017 22:03