Rökvillur Einars K. Guðfinnssonar Árni Finnsson skrifar 11. apríl 2017 13:00 Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssamtaka fiskeldisstöðva, skrifar grein til varnar laxeldi í Fréttablaðið 10. apríl. Hann gefur í skyn að þeir sem andvígir eru laxeldi hér við land séu jafnframt andstæðingar fiskeldis almennt; að þeir sem vilja vernda villta laxinn hér við land séu jafnvel andstæðingar þess að fæða mannkyn. Einar K. vitnar til orða Kofi Annans um nauðsyn fiskeldis, en þau ummæli eru tæpast meðmæli með laxeldi í sjókvíum í þeim mæli sem Einar og félagar fyrirhuga. Eldislax er lúxusvara sem ekki er framleidd til að seðja hungraðan heim. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum. Laxeldi í kerjum á landi eða annars konar lokuðum kerfum er hvergi nærri eins skaðlegt umhverfinu og sjókvíaeldi. Í Noregi hafa menn lent í ógöngum með laxeldi vegna laxalúsar og smitsjúkdóma. Samkvæmt nýlegum dómi sem gekk í æðsta dómstóli Svíþjóðar í umhverfismálum (Miljööverdomstolen) er laxeldi þar nú bannað á nokkrum stöðum á þeirri forsendu að umhverfisáhrifin standist ekki lög um umhverfisvernd. Sömu forsendur gætu átt við hér á landi. Sú fullyrðing Einars K. Guðfinnssonar, að „Í þeim löndum sem geta stundað fiskeldi hefur það vaxið og áform stjórnvaldanna standa til að auka það enn frekar,“ stenst ekki í ljósi fyrrnefnds dómsúrskurðar í Svíþjóð. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Finnsson Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssamtaka fiskeldisstöðva, skrifar grein til varnar laxeldi í Fréttablaðið 10. apríl. Hann gefur í skyn að þeir sem andvígir eru laxeldi hér við land séu jafnframt andstæðingar fiskeldis almennt; að þeir sem vilja vernda villta laxinn hér við land séu jafnvel andstæðingar þess að fæða mannkyn. Einar K. vitnar til orða Kofi Annans um nauðsyn fiskeldis, en þau ummæli eru tæpast meðmæli með laxeldi í sjókvíum í þeim mæli sem Einar og félagar fyrirhuga. Eldislax er lúxusvara sem ekki er framleidd til að seðja hungraðan heim. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum. Laxeldi í kerjum á landi eða annars konar lokuðum kerfum er hvergi nærri eins skaðlegt umhverfinu og sjókvíaeldi. Í Noregi hafa menn lent í ógöngum með laxeldi vegna laxalúsar og smitsjúkdóma. Samkvæmt nýlegum dómi sem gekk í æðsta dómstóli Svíþjóðar í umhverfismálum (Miljööverdomstolen) er laxeldi þar nú bannað á nokkrum stöðum á þeirri forsendu að umhverfisáhrifin standist ekki lög um umhverfisvernd. Sömu forsendur gætu átt við hér á landi. Sú fullyrðing Einars K. Guðfinnssonar, að „Í þeim löndum sem geta stundað fiskeldi hefur það vaxið og áform stjórnvaldanna standa til að auka það enn frekar,“ stenst ekki í ljósi fyrrnefnds dómsúrskurðar í Svíþjóð. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar